Ríkið borgi refarannsókn fyrir vestan Garðar Örn Úlfarsson skrifar 17. október 2013 07:00 Ísfirðingar vilja mat á refastofninum. Fréttablaðið/Vilhelm Félag refa- og minkaveiðimanna deilir áhuga Náttúrufræðistofnunar á markvissri skráningu og rannsóknum á veiddum refum á Vestfjörðum í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og fleiri aðila. Þetta kemur fram í bréfi veiðimannanna til bæjarráðs Ísafjarðar sem skorar á umhverfisráðuneytið að leggja Melrakkasetrinu til það fjármagn sem til þarf til þessara rannsókna og stofnmats refa á Vestfjörðum. Stangveiði Mest lesið Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði
Félag refa- og minkaveiðimanna deilir áhuga Náttúrufræðistofnunar á markvissri skráningu og rannsóknum á veiddum refum á Vestfjörðum í samstarfi við Melrakkasetur Íslands og fleiri aðila. Þetta kemur fram í bréfi veiðimannanna til bæjarráðs Ísafjarðar sem skorar á umhverfisráðuneytið að leggja Melrakkasetrinu til það fjármagn sem til þarf til þessara rannsókna og stofnmats refa á Vestfjörðum.
Stangveiði Mest lesið Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Opið fyrir umsóknir hjá SVFR Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Stóri sjóbirtingurinn mættur í Kjósina Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Elliðaárnar: 20 laxar klukkan fimm! Veiði