Það er enginn stærri en félagið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júlí 2013 06:00 Páll Enarsson var rekinn sem þjálfari Þróttar. Mynd/Ernir Páll Einarsson var á dögunum rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Liðið situr í fallsæti eftir átta umferðir. Í kjölfar brottvikningarinnar sagði meistaraflokksráðið af sér og liðsstjórnin hætti. Meistaraflokksráðið kvartaði yfir því að hafa ekki verið með í ráðum. Einn leikmaður félagsins er einnig hættur og annar ku vera að íhuga að hætta. „Það er engin tilviljun að ekki var haft samráð við meistaraflokksráð um þessar breytingar. Það er engin hefð fyrir því að ráðið komi að ráðningum eða brottrekstri. Þetta eru því sömu vinnubrögð og hafa alltaf verið iðkuð innan Þróttar,“ segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. „Að sjálfsögðu viljum við hafa góða leikmenn í Þrótti en við viljum líka bara hafa menn í Þrótti sem vilja spila fyrir félagið af fullum hug.“ Jón segir ekkert óeðlilegt við það að þegar skipt sé um þjálfara verði ákveðnar breytingar. „Það kemur maður í manns stað. Stjórnin hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fjölmörgum Þrótturum vegna þessara breytinga. Á sama tíma ber þetta fólk tilfinningar til Páls og finnst erfitt að sjá að baki honum. Fjölmargir Þróttarar gerðu sér grein fyrir því að það var kominn tími til að bregðast við mjög þungu gengi liðsins og litlum batamerkjum í síðustu leikjum,“ segir Jón og hafnar því að það sé einhver upplausn hjá félaginu. „Margir Þróttarar taka þann pól í hæðina að Þróttur eigi skilið að njóta stuðningsins. Ekki þjálfari og ekki stjórn. Félagið er númer eitt, tvö og þrjú. Það er enginn stærri en félagið.“ Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Páll Einarsson var á dögunum rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Liðið situr í fallsæti eftir átta umferðir. Í kjölfar brottvikningarinnar sagði meistaraflokksráðið af sér og liðsstjórnin hætti. Meistaraflokksráðið kvartaði yfir því að hafa ekki verið með í ráðum. Einn leikmaður félagsins er einnig hættur og annar ku vera að íhuga að hætta. „Það er engin tilviljun að ekki var haft samráð við meistaraflokksráð um þessar breytingar. Það er engin hefð fyrir því að ráðið komi að ráðningum eða brottrekstri. Þetta eru því sömu vinnubrögð og hafa alltaf verið iðkuð innan Þróttar,“ segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. „Að sjálfsögðu viljum við hafa góða leikmenn í Þrótti en við viljum líka bara hafa menn í Þrótti sem vilja spila fyrir félagið af fullum hug.“ Jón segir ekkert óeðlilegt við það að þegar skipt sé um þjálfara verði ákveðnar breytingar. „Það kemur maður í manns stað. Stjórnin hefur fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fjölmörgum Þrótturum vegna þessara breytinga. Á sama tíma ber þetta fólk tilfinningar til Páls og finnst erfitt að sjá að baki honum. Fjölmargir Þróttarar gerðu sér grein fyrir því að það var kominn tími til að bregðast við mjög þungu gengi liðsins og litlum batamerkjum í síðustu leikjum,“ segir Jón og hafnar því að það sé einhver upplausn hjá félaginu. „Margir Þróttarar taka þann pól í hæðina að Þróttur eigi skilið að njóta stuðningsins. Ekki þjálfari og ekki stjórn. Félagið er númer eitt, tvö og þrjú. Það er enginn stærri en félagið.“
Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann