Tími tískuviknanna er kominn enn og aftur og hófst vertíðin með herratískuvikunni í Mílanó sem nú stendur yfir. Tískuspekúlantar, fyrirsætur og ljósmyndarar hafa flykkst til borgarinnar í þeim tilgangi að berja nýjustu tískustraumana augum.
Spáð í tísku næsta vors og sumars
