Arfurinn tekinn til kostanna á Kjarvalsstöðum 6. júní 2013 12:00 Sumarnótt, mynd Jóns Stefánssonar af Lómum við Þjórsá frá 1929, er meðal verka sýningunni. Yfir tvö hundruð málverk og höggmyndir eftir tæplega 40 listamenn verða til sýnis á sýningunni Íslensk myndlist 1900-1950: Frá landslagi til abstraktlistar, sem hefst á Kjarvalsstöðum á laugardag. Eins og nafnið gefur til kynna er sýningin sögulegt yfirlit íslenskrar myndlistar frá fyrri hluta tuttugustu aldar. Sýningunni er skipt í fjórar frásagnir og jafn mörg tímabil, þar sem rýnt verður í hvað einkennir íslenska myndlist á hverjum tíma, tengsl þess við alþjóðlega listasögu, íslenskt samfélag og menningu. Mörg verkanna á sýningunni hafa ekki komið fyrir augu almennings um langt árabil. Á sýningunni verða verk eftir listamenn á borð við Kjarval, Ásgrím Jónsson, Einar Jónsson, Jón Stefánsson, Nínu Tryggvadóttur, Louisu Matthíasdóttur, Þorvald Skúlason, Svavar Guðnason og Kristján Davíðsson. Sýningarstjóri er Ólafur Kvaran en hann verður með leiðsögn um sýninguna á sunnudag. Sýningin stendur til 22. september. Tímabilin sem tekin verða fyrir í sýningunni eru: Rómantík og róttækni 1900-1930. Landslag 1930-1950. Maðurinn og umhverfi hans 1930-1950. Nýróttækni og upphaf abstraktlistar 1940-1950. Menning Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Yfir tvö hundruð málverk og höggmyndir eftir tæplega 40 listamenn verða til sýnis á sýningunni Íslensk myndlist 1900-1950: Frá landslagi til abstraktlistar, sem hefst á Kjarvalsstöðum á laugardag. Eins og nafnið gefur til kynna er sýningin sögulegt yfirlit íslenskrar myndlistar frá fyrri hluta tuttugustu aldar. Sýningunni er skipt í fjórar frásagnir og jafn mörg tímabil, þar sem rýnt verður í hvað einkennir íslenska myndlist á hverjum tíma, tengsl þess við alþjóðlega listasögu, íslenskt samfélag og menningu. Mörg verkanna á sýningunni hafa ekki komið fyrir augu almennings um langt árabil. Á sýningunni verða verk eftir listamenn á borð við Kjarval, Ásgrím Jónsson, Einar Jónsson, Jón Stefánsson, Nínu Tryggvadóttur, Louisu Matthíasdóttur, Þorvald Skúlason, Svavar Guðnason og Kristján Davíðsson. Sýningarstjóri er Ólafur Kvaran en hann verður með leiðsögn um sýninguna á sunnudag. Sýningin stendur til 22. september. Tímabilin sem tekin verða fyrir í sýningunni eru: Rómantík og róttækni 1900-1930. Landslag 1930-1950. Maðurinn og umhverfi hans 1930-1950. Nýróttækni og upphaf abstraktlistar 1940-1950.
Menning Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira