Vantar hóp fólks í bankaatriði 25. mars 2013 10:00 Leikstjórinn Baldvin Z og Birgir Örn steinarsson eru handritshöfundar Vonarstrætis. Mynd/Pjetur Forsvarsmenn kvikmyndarinnar Vonarstræti hafa auglýst eftir fólki til að taka þátt í stóru atriði sem verður tekið upp í dag. Það gerist í samkvæmi árið 2006 í ótilgreindum banka. Um sextíu til sjötíu manns vantar í atriðið. Aðspurður segir leikstjórinn Baldvin Z að tökur á Vonarstræti hafi gengið mjög vel en þær hófust í febrúar. Eitt atriði var tekið upp um daginn á skemmtistaðnum Óbladí þar sem allir helstu utangarðsmenn Reykjavíkur voru samankomnir. "Þeir voru mjög skemmtilegir,“ segir Baldvin Z um utangarðsmennina. Í atriðinu var drukkið tólf ára gamalt viskí, sem að sjálfsögðu var ekki alvöru viskí. "Þetta var alltaf jafnsvekkjandi fyrir þá. En þeim fannst rosalega gaman að taka þátt í að leika í þessari mynd og þeir stóðu sig frábærlega.“ Vonarstræti, sem verður frumsýnd snemma á næsta ári, er dramatísk en um leið fyndin samtímasaga. Í stærstu hlutverkum eru Hera Hilmarsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Þorsteinn Bachmann. Í smærri hlutverkum eru Edduverðlaunahafinn Theódór Júlíusson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Anna Lísa Hermannsdóttir. Tökurnar fara fram í dag og samkvæmt kvikmyndagerðarmönnunum vantar "fínt fólk, ofurfína karla og konur". Þeir sem hafa áhuga geta sent tölvupóst á netfangið aukaleikari.vonarstraeti@gmail.com. Menning Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Forsvarsmenn kvikmyndarinnar Vonarstræti hafa auglýst eftir fólki til að taka þátt í stóru atriði sem verður tekið upp í dag. Það gerist í samkvæmi árið 2006 í ótilgreindum banka. Um sextíu til sjötíu manns vantar í atriðið. Aðspurður segir leikstjórinn Baldvin Z að tökur á Vonarstræti hafi gengið mjög vel en þær hófust í febrúar. Eitt atriði var tekið upp um daginn á skemmtistaðnum Óbladí þar sem allir helstu utangarðsmenn Reykjavíkur voru samankomnir. "Þeir voru mjög skemmtilegir,“ segir Baldvin Z um utangarðsmennina. Í atriðinu var drukkið tólf ára gamalt viskí, sem að sjálfsögðu var ekki alvöru viskí. "Þetta var alltaf jafnsvekkjandi fyrir þá. En þeim fannst rosalega gaman að taka þátt í að leika í þessari mynd og þeir stóðu sig frábærlega.“ Vonarstræti, sem verður frumsýnd snemma á næsta ári, er dramatísk en um leið fyndin samtímasaga. Í stærstu hlutverkum eru Hera Hilmarsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Þorsteinn Bachmann. Í smærri hlutverkum eru Edduverðlaunahafinn Theódór Júlíusson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Björn Hlynur Haraldsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Anna Lísa Hermannsdóttir. Tökurnar fara fram í dag og samkvæmt kvikmyndagerðarmönnunum vantar "fínt fólk, ofurfína karla og konur". Þeir sem hafa áhuga geta sent tölvupóst á netfangið aukaleikari.vonarstraeti@gmail.com.
Menning Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira