Missoni-erfingi hvarf með flugvél 10. janúar 2013 15:30 Flugvél Vittorios Missoni, forstjóra tískuhússins Missoni, hvarf á föstudag. nordicphotos/getty Flugvél með Vittorio Missoni, forstjóra og einum af erfingjum Missoni-tískuhússins, eiginkonu hans, Mauriziu Castiglioni, og tveimur öðrum innanborðs hvarf við strönd Venesúela á föstudag. Leit hefur staðið yfir að vélinni frá því á föstudag en hún hefur ekki borið árangur. Leitað er á lofti, láði og legi og hafa yfirvöld í Venesúela sagt að leitinni verði haldið áfram þar til flugvélin finnst. Angela Missoni, systir Vittorios, segir fjölskylduna enn halda í vonina um að fólkið finnist á lífi. „Von okkar er sú að hann finnist á lífi. Við viljum halda í vonina, það er okkur mikilvægt,“ sagði Missoni í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Flugvél með Vittorio Missoni, forstjóra og einum af erfingjum Missoni-tískuhússins, eiginkonu hans, Mauriziu Castiglioni, og tveimur öðrum innanborðs hvarf við strönd Venesúela á föstudag. Leit hefur staðið yfir að vélinni frá því á föstudag en hún hefur ekki borið árangur. Leitað er á lofti, láði og legi og hafa yfirvöld í Venesúela sagt að leitinni verði haldið áfram þar til flugvélin finnst. Angela Missoni, systir Vittorios, segir fjölskylduna enn halda í vonina um að fólkið finnist á lífi. „Von okkar er sú að hann finnist á lífi. Við viljum halda í vonina, það er okkur mikilvægt,“ sagði Missoni í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira