Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra 25. júní 2013 08:55 Ekki eru lengur seld veiðileyfi í vötnunum tveimur vegna brunans sem varð í Laugardal í fyrra. Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. "Þetta hefur verið vinsælt en því miður er ekki hægt að verða við því lengur að leyfa fólki veiða á svæðinu. Menn þora ekki að hleypa fólki í þetta,“ segir Haraldur.hordur@bb.is Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiði Góðar göngur í árnar á Vesturlandi Veiði Fjólmennt við Þingvallavatn í dag Veiði Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Fölsuðu tölur um laxalús Veiði
Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. "Þetta hefur verið vinsælt en því miður er ekki hægt að verða við því lengur að leyfa fólki veiða á svæðinu. Menn þora ekki að hleypa fólki í þetta,“ segir Haraldur.hordur@bb.is
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Gæs marineruð í jólabjór eða malti Veiði Góðar göngur í árnar á Vesturlandi Veiði Fjólmennt við Þingvallavatn í dag Veiði Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Fölsuðu tölur um laxalús Veiði