Tröllvaxinn lax í Laugardalsá í Djúpi 24. júní 2013 16:56 Þrír laxar veiddust við fossinn í Hvannadalsá. Ellefu laxar voru komnir á land á hádegi í gær í Laugardalsá í Djúpi og fiskur að ganga. "Þetta voru þokkalegir fiskar. Það var slatti af fiski undir stiganum, þar af einn tröllvaxinn,“ segir Haraldur Júlíusson, stjórnarmaður í veiðifélagi Laugardalsár, en laxinn er greinilega mættur í ána. Hvannadalsá og Langadalsá voru opnaðar á laugardag og hafa þrír laxar veiðst neðan við fossinn í Hvannadalsá. Ekki mun neitt hafa veiðst í Langadalsá enn sem komið er.hordur@bb.is Stangveiði Mest lesið Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði 105 sm lax úr Húseyjakvísl Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði
Ellefu laxar voru komnir á land á hádegi í gær í Laugardalsá í Djúpi og fiskur að ganga. "Þetta voru þokkalegir fiskar. Það var slatti af fiski undir stiganum, þar af einn tröllvaxinn,“ segir Haraldur Júlíusson, stjórnarmaður í veiðifélagi Laugardalsár, en laxinn er greinilega mættur í ána. Hvannadalsá og Langadalsá voru opnaðar á laugardag og hafa þrír laxar veiðst neðan við fossinn í Hvannadalsá. Ekki mun neitt hafa veiðst í Langadalsá enn sem komið er.hordur@bb.is
Stangveiði Mest lesið Flott opnun í Affallinu og Þverá í Fljótshlíð Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði 105 sm lax úr Húseyjakvísl Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði