Reyndi við tveggja kílóa borgara Hjörtur Hjartarson skrifar 13. desember 2013 18:06 Veitingastaðurinn, Texasborgarar hefur undanfarið skorað á fólk að reyna við máltíðina ógurlegu. Hún samanstendur af tveimur kílóum af kjöti, 200 grömmum af frönskum kartöflum og hálfum lítra af vatni. Þá er brauðið, sósan og annað álegg ótalið. Björn Sigurðarson, júdókappi er mikill maður að vexti og var sjálfsöryggið í samræmi við það í upphafi. "Ég stefni á að klára þetta á 45 mínútum," sagði Björn, brattur.Heldur dró þó úr okkar manni strax eftir tíu mínútur og kvartaði hann undan því að líkaminn væri lítið sáttur við allt þetta kjöt. Hann náði aftur vopnum sínum eftir um hálftíma og með nýrri aðferð virtist allt ætla að enda vel.Björn tók þá upp á því að vefja risabrauðinu utan um kjötið og búa þar til með einskonar vefju. Greinilegt var þó að um mikil átök voru að ræða og svo fór þegar sjö mínútur voru eftir af klukkutímanum, kastaði Björn inn hvíta handklæðinu. "Ég er búinn, alveg pakksaddur, takk fyrir mig," sagði Björn þegar ljóst var að ekki yrði lengra komist.Björn sagðist svekktur að hafa ekki nálgast verkefnið af meiri auðmýkt. Í stað þess að drekka vatn með matnum, drakk hann malt og appelsín. Að eigin sögn varð það honum að falli. Björn náði þó lengra en nokkur annar, aðeins herslumuninn vantaði upp á. Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Veitingastaðurinn, Texasborgarar hefur undanfarið skorað á fólk að reyna við máltíðina ógurlegu. Hún samanstendur af tveimur kílóum af kjöti, 200 grömmum af frönskum kartöflum og hálfum lítra af vatni. Þá er brauðið, sósan og annað álegg ótalið. Björn Sigurðarson, júdókappi er mikill maður að vexti og var sjálfsöryggið í samræmi við það í upphafi. "Ég stefni á að klára þetta á 45 mínútum," sagði Björn, brattur.Heldur dró þó úr okkar manni strax eftir tíu mínútur og kvartaði hann undan því að líkaminn væri lítið sáttur við allt þetta kjöt. Hann náði aftur vopnum sínum eftir um hálftíma og með nýrri aðferð virtist allt ætla að enda vel.Björn tók þá upp á því að vefja risabrauðinu utan um kjötið og búa þar til með einskonar vefju. Greinilegt var þó að um mikil átök voru að ræða og svo fór þegar sjö mínútur voru eftir af klukkutímanum, kastaði Björn inn hvíta handklæðinu. "Ég er búinn, alveg pakksaddur, takk fyrir mig," sagði Björn þegar ljóst var að ekki yrði lengra komist.Björn sagðist svekktur að hafa ekki nálgast verkefnið af meiri auðmýkt. Í stað þess að drekka vatn með matnum, drakk hann malt og appelsín. Að eigin sögn varð það honum að falli. Björn náði þó lengra en nokkur annar, aðeins herslumuninn vantaði upp á.
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira