Lars um Heimi: Ljúfur einstaklingur með mikla persónutöfra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2013 20:01 Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Valtýr Björn Valtýsson fékk fjölskyldumeðlimi og vini Heimis til að segja aðeins frá þessum 46 ára gamla Eyjamanni sem er tannlæknir í Vestmannaeyjum og með stofu í Eyjum. „Það sem ég elska mest við hann er að hann hefur alveg einstakan húmor. Hann er ofboðslega léttur og skemmtilegur. Hann hefur svo góða nærveru og er svo hlýr og góður og sérstaklega við þá sem minna mega sín," sagði Íris Sæmundsdóttir, eiginkona Heimis. „Heimir er fyrst og fremst traustur vinur og góður vinur. Hann leggur sig í öll verkefni sem hann tekur sér fyrir hendur. Ég held að það skipti ekki máli hvort hann er að þjálfa 6. flokk ÍBV eða íslenska landsliðið. Metnaður er settur í verkefnið," sagði Gunnar Leifsson, vinur Heimis Hallgrímssonar. „Heimir er gríðarlega metnaðarfullur og það höfum við séð í gegnum tíðina þegar hann hefur verið að þjálfa bæði liðin hjá ÍBV. Hann er svo sannarlega góður í þetta starf því hann skoðar alla hluti leiksins mjög vel," sagði Þorsteinn Hallgrímsson, vinur Heimis. „Hann er mjög ljúfur einstaklingur og býr yfir miklum persónutöfrum. Hann er klár náungi og það er mjög auðvelt að vinna með honum. Hvað varðar fótboltann þá hefur hann mjög góða sýn á leikinn," sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta. Það er hægt að sjá innslagið og fræðast þar um galla nýja landsliðsþjálfarans með því að smella hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Valtýr Björn Valtýsson fékk fjölskyldumeðlimi og vini Heimis til að segja aðeins frá þessum 46 ára gamla Eyjamanni sem er tannlæknir í Vestmannaeyjum og með stofu í Eyjum. „Það sem ég elska mest við hann er að hann hefur alveg einstakan húmor. Hann er ofboðslega léttur og skemmtilegur. Hann hefur svo góða nærveru og er svo hlýr og góður og sérstaklega við þá sem minna mega sín," sagði Íris Sæmundsdóttir, eiginkona Heimis. „Heimir er fyrst og fremst traustur vinur og góður vinur. Hann leggur sig í öll verkefni sem hann tekur sér fyrir hendur. Ég held að það skipti ekki máli hvort hann er að þjálfa 6. flokk ÍBV eða íslenska landsliðið. Metnaður er settur í verkefnið," sagði Gunnar Leifsson, vinur Heimis Hallgrímssonar. „Heimir er gríðarlega metnaðarfullur og það höfum við séð í gegnum tíðina þegar hann hefur verið að þjálfa bæði liðin hjá ÍBV. Hann er svo sannarlega góður í þetta starf því hann skoðar alla hluti leiksins mjög vel," sagði Þorsteinn Hallgrímsson, vinur Heimis. „Hann er mjög ljúfur einstaklingur og býr yfir miklum persónutöfrum. Hann er klár náungi og það er mjög auðvelt að vinna með honum. Hvað varðar fótboltann þá hefur hann mjög góða sýn á leikinn," sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta. Það er hægt að sjá innslagið og fræðast þar um galla nýja landsliðsþjálfarans með því að smella hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira