Lars Lagerbäck: Algjör þögn í búningsklefanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2013 23:26 Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. „Ég er mjög vonsvikinn eins og allir leikmennirnir í liðinu. Það var algjör þögn í búningsklefanum eftir leikinn. Það er svekkjandi að geta ekki gert betur þegar við vorum svona nálægt því að komast á HM," sagði Lars Lagerbäck. „Það var tvennt sem réð úrslitum í þessum leik. Við lékum ekki eins vel og við getum best en á sama tíma spilaði króatíska liðið mjög vel. Þeir létu okkur líta illa út," sagði Lars. „Það er samt erfitt að útskýra það af hverju við spiluðum ekki betur. Kannski var þreyta í mannskapnum og kannski var stressið að trufla menn. Við náðum ekki að spila eins vel og við getum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði Lars. Hvað með framhaldið, mun Lars Lagerbäck setjast niður með stjórn KSÍ á næstu dögum? „Ég veit ekki hvort það verður á næstu dögum því ég ætla að fara heim í frí. Við munum ræða framtíðina samt fljótlega," sagði Lagerbäck. Það er hægt að sjá allt viðtal Gumma Ben við Lagerbäck með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Hann endar viðtalið á því að pressa á Svíann að gefa upp tímaramma á hvenær gengið verður frá framtíð hans með liðið og Lagerbäck býst við því að það gæti gerst á næstu vikum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. „Ég er mjög vonsvikinn eins og allir leikmennirnir í liðinu. Það var algjör þögn í búningsklefanum eftir leikinn. Það er svekkjandi að geta ekki gert betur þegar við vorum svona nálægt því að komast á HM," sagði Lars Lagerbäck. „Það var tvennt sem réð úrslitum í þessum leik. Við lékum ekki eins vel og við getum best en á sama tíma spilaði króatíska liðið mjög vel. Þeir létu okkur líta illa út," sagði Lars. „Það er samt erfitt að útskýra það af hverju við spiluðum ekki betur. Kannski var þreyta í mannskapnum og kannski var stressið að trufla menn. Við náðum ekki að spila eins vel og við getum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði Lars. Hvað með framhaldið, mun Lars Lagerbäck setjast niður með stjórn KSÍ á næstu dögum? „Ég veit ekki hvort það verður á næstu dögum því ég ætla að fara heim í frí. Við munum ræða framtíðina samt fljótlega," sagði Lagerbäck. Það er hægt að sjá allt viðtal Gumma Ben við Lagerbäck með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Hann endar viðtalið á því að pressa á Svíann að gefa upp tímaramma á hvenær gengið verður frá framtíð hans með liðið og Lagerbäck býst við því að það gæti gerst á næstu vikum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira