Fölsuðu tölur um laxalús Gissur Sigurðsson skrifar 7. nóvember 2013 07:08 Laxalúsin getur reynst skæð. Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot, sem meðal annars felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Þá hefur einn af stjórnendum fyrirtækisins verið sakaður um að bera ljúgvitni, en fyrirtækið rekur laxeldi í sjó á nokkrum stöðum í Noregi, í Kanada og á Skotlandi. Það hefur ítrekað lent í útistöðum við hagsmunaaðila og umhverfissamtök. Stangveiði Mest lesið Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði
Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot, sem meðal annars felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Þá hefur einn af stjórnendum fyrirtækisins verið sakaður um að bera ljúgvitni, en fyrirtækið rekur laxeldi í sjó á nokkrum stöðum í Noregi, í Kanada og á Skotlandi. Það hefur ítrekað lent í útistöðum við hagsmunaaðila og umhverfissamtök.
Stangveiði Mest lesið Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði