Landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Króatíu | Sölvi Geir kemur inn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. nóvember 2013 11:04 Heimir Hallgrímsson og Lars. Mynd/Valli Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann, verður í leikbanni í heimaleiknum gegn Króatíu. Sölvi Geir Ottesen kemur aftur inn í landsliðshópinn en hann er kominn í mun betra stand og farinn að leika reglulega með sínu félagsliði í Rússlandi. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 15. nóvember og er löngu uppselt á leikinn eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn fer fram í Zagreb þann 19. nóvember. Hér að neðan má sjá hópinn:Markmenn 1 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik 12 Hannes Þór Halldórsson, KR 20 Haraldur Björnsson, Fredrikstad FK Varnarmenn 2 Birkir Már Sævarsson, Brann 6 Ragnar Sigurðsson, FC København 14 Kári Árnason, Rotherham United 4 Eggert Gunnþór Jónsson, OS Belenenses 23 Ari Freyr Skúlason, OB 3 Hallgrímur Jónasson, Sønderjyske 2 Kristinn Jónsson, Breiðablik 5 Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Miðjumenn 17 Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC 21 Emil Hallfreðsson , Hellas Verona 15 Helgi Valur Daníelsson, OS Belenenses 7 Jóhann Berg Guðmundsson, AZ 8 Birkir Bjarnason, Sampdoria 19 Rúrik Gíslason, FC København 16 Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem 10 Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC 13 Guðlaugur Victor Pálsson, NEC Sóknarmenn 22 Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge 9 Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC 18 Arnór Smárason, Helsingborg IF 11 Alfreð Finnbogason, sc Heerenveen Hér að neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis í Laugardalnum í dag.Tweets by @VisirSport Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira
Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann, verður í leikbanni í heimaleiknum gegn Króatíu. Sölvi Geir Ottesen kemur aftur inn í landsliðshópinn en hann er kominn í mun betra stand og farinn að leika reglulega með sínu félagsliði í Rússlandi. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 15. nóvember og er löngu uppselt á leikinn eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn fer fram í Zagreb þann 19. nóvember. Hér að neðan má sjá hópinn:Markmenn 1 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik 12 Hannes Þór Halldórsson, KR 20 Haraldur Björnsson, Fredrikstad FK Varnarmenn 2 Birkir Már Sævarsson, Brann 6 Ragnar Sigurðsson, FC København 14 Kári Árnason, Rotherham United 4 Eggert Gunnþór Jónsson, OS Belenenses 23 Ari Freyr Skúlason, OB 3 Hallgrímur Jónasson, Sønderjyske 2 Kristinn Jónsson, Breiðablik 5 Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Miðjumenn 17 Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC 21 Emil Hallfreðsson , Hellas Verona 15 Helgi Valur Daníelsson, OS Belenenses 7 Jóhann Berg Guðmundsson, AZ 8 Birkir Bjarnason, Sampdoria 19 Rúrik Gíslason, FC København 16 Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem 10 Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC 13 Guðlaugur Victor Pálsson, NEC Sóknarmenn 22 Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge 9 Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC 18 Arnór Smárason, Helsingborg IF 11 Alfreð Finnbogason, sc Heerenveen Hér að neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis í Laugardalnum í dag.Tweets by @VisirSport
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Sjá meira