Sampdoria slapp með skrekkinn | Úrslit dagsins Sigmar Sigfússon skrifar 20. október 2013 15:14 Birkir Bjarnason. - MYND/NORDICPHOTOS/GETTY Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. Atalanta sigraði Lazio á heimavelli, 2-1, með mörkum frá Luca Gicarina á 41. mínútu og German Denis á 84. mínútu. Brayan Perea skoraði mark Lazio á 52. mínútu. Fiorentina sigraði á heimavelli, 4-2, gegn Juventus. Carlos Tevez skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á 37. mínútu. Paul Pogba, skoraði annað mark Juventus á 40. mínútu og þá skoraði Giuseppe Rossi mark úr víti fyrir Fiorentina á 66. mínútu. Rossi var í miklu stuði og bætti við tveimur mörkum á 76. og 81. mínútu. En í millitíðinni skoraði Joaquin mark á 78. mínútu. Genoa sigraði ChievoVerona, 2-1, á heimavelli. Alberto Gilardino skoraði bæði mörk Genoa á 22. Og 50. mínútu leiksins. Simone Bentivoglio skoraði fyrir ChievoVerona á 48. mínútu. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona er það sigraði Parma, 3-2. Markamaskínan, Luca Toni, skoraði tvö mörk fyrir Hellas Verona á 9. og 61. mínútu. Marco Parolo skoraði fyrra mark Parma á 19. mínútu og þá skoraði Antonio Cassano mark á 25. mínútu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 88. mínútu sem Jorginho skoraði. Livorno tapaði gegn Birki Bjarnasyni og félögum í Sampdoria, 1-2, á heimavelli. Fyrsta markið kom á 19. mínútu úr vítaspyrnu. Citadin Martins Eder fór á punktinn fyrir þá bláklæddu og skoraði. Luca Siligardi jafnaði leikinn á 90. Mínútu en Sampdoria slapp með skrekkinn þegar þeir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma. Nicola Pozzi skoraði úr spyrnunni og Sampdoria vann. Birkir var í byrjunarliðinu og lék allan leikinn. Sassuolo sigraði Bologna, 2-1, á heimavelli. Mörk Sassuolo skoruðu Domenico Beradi úr vítaspyrnu á 12. mínútu og Antonio Flores á 17. mínútu.. Mark Bologna kom úr vítaspyrnu á 34. mínútu þegar að Alessandro Diamanti skoraði. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Sex leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni sem hófust kl 13.00 í dag. Torino og Inter mætast svo í kvöldleiknum kl 18.45. Atalanta sigraði Lazio á heimavelli, 2-1, með mörkum frá Luca Gicarina á 41. mínútu og German Denis á 84. mínútu. Brayan Perea skoraði mark Lazio á 52. mínútu. Fiorentina sigraði á heimavelli, 4-2, gegn Juventus. Carlos Tevez skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu á 37. mínútu. Paul Pogba, skoraði annað mark Juventus á 40. mínútu og þá skoraði Giuseppe Rossi mark úr víti fyrir Fiorentina á 66. mínútu. Rossi var í miklu stuði og bætti við tveimur mörkum á 76. og 81. mínútu. En í millitíðinni skoraði Joaquin mark á 78. mínútu. Genoa sigraði ChievoVerona, 2-1, á heimavelli. Alberto Gilardino skoraði bæði mörk Genoa á 22. Og 50. mínútu leiksins. Simone Bentivoglio skoraði fyrir ChievoVerona á 48. mínútu. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona er það sigraði Parma, 3-2. Markamaskínan, Luca Toni, skoraði tvö mörk fyrir Hellas Verona á 9. og 61. mínútu. Marco Parolo skoraði fyrra mark Parma á 19. mínútu og þá skoraði Antonio Cassano mark á 25. mínútu. Sigurmarkið kom úr vítaspyrnu á 88. mínútu sem Jorginho skoraði. Livorno tapaði gegn Birki Bjarnasyni og félögum í Sampdoria, 1-2, á heimavelli. Fyrsta markið kom á 19. mínútu úr vítaspyrnu. Citadin Martins Eder fór á punktinn fyrir þá bláklæddu og skoraði. Luca Siligardi jafnaði leikinn á 90. Mínútu en Sampdoria slapp með skrekkinn þegar þeir fengu vítaspyrnu í uppbótartíma. Nicola Pozzi skoraði úr spyrnunni og Sampdoria vann. Birkir var í byrjunarliðinu og lék allan leikinn. Sassuolo sigraði Bologna, 2-1, á heimavelli. Mörk Sassuolo skoruðu Domenico Beradi úr vítaspyrnu á 12. mínútu og Antonio Flores á 17. mínútu.. Mark Bologna kom úr vítaspyrnu á 34. mínútu þegar að Alessandro Diamanti skoraði.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira