Gunnlaugur mun ræða við Garðar um framtíð hans hjá ÍA Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2013 13:45 Gunnlaugur Jónsson MYND/ARNÞÓR Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í þessum mánuði mun framtíð framherjans Garðars Bergmanns Gunnlaugssonar vera í óvissu eftir að knattspyrnudeild ÍA sagðist ekki hafa áhuga á að nýta hans krafta í framtíðinni. Gunnlaugur Jónsson var í gær ráðinn þjálfari ÍA og hans fyrsta verkefni er núna að búa til sterkan leikmannahóp til að koma liðinu upp í Pepsi-deildina á ný. „Liðið stendur uppi með fæst stig í sögu tólf liða deildar eftir tímabilið í sumar og féll því sannfærandi,“ sagði Gunnlaugur Jónsson í samtali við Vísi í gær. Skagamenn féllu sannfærandi úr Pepsi-deildinni í sumar og er mikið verk óunnið hjá nýja þjálfaranum. „Við þurfum að vinna vel að því að búa til sterkan leikmannahóp og fá kannski stráka í gang sem hafa ekki verið að sýna sitt besta að undanförnu.“ „Ég mun spjalla við Garðar [Gunnlaugsson] sem fyrst og sjá hvernig staða hans er. Ég veit ekki alveg hvort þessar fréttir voru nákvæmlega réttar en það fór víst fram einhver fundur milli hans og stjórnarinnar fyrir síðasta leik Skagamanna og menn túlkuðu þann fund á ýmsa vegu. Við skoðum hans mál sem fyrst og sjáum síðan til. Garðar er frábær leikmaður og við verðum að sjá hvernig hugur hans stendur gagnvart nýjum þjálfara og því næsta mál á dagskrá er að heyra í honum.“ Íslenski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í þessum mánuði mun framtíð framherjans Garðars Bergmanns Gunnlaugssonar vera í óvissu eftir að knattspyrnudeild ÍA sagðist ekki hafa áhuga á að nýta hans krafta í framtíðinni. Gunnlaugur Jónsson var í gær ráðinn þjálfari ÍA og hans fyrsta verkefni er núna að búa til sterkan leikmannahóp til að koma liðinu upp í Pepsi-deildina á ný. „Liðið stendur uppi með fæst stig í sögu tólf liða deildar eftir tímabilið í sumar og féll því sannfærandi,“ sagði Gunnlaugur Jónsson í samtali við Vísi í gær. Skagamenn féllu sannfærandi úr Pepsi-deildinni í sumar og er mikið verk óunnið hjá nýja þjálfaranum. „Við þurfum að vinna vel að því að búa til sterkan leikmannahóp og fá kannski stráka í gang sem hafa ekki verið að sýna sitt besta að undanförnu.“ „Ég mun spjalla við Garðar [Gunnlaugsson] sem fyrst og sjá hvernig staða hans er. Ég veit ekki alveg hvort þessar fréttir voru nákvæmlega réttar en það fór víst fram einhver fundur milli hans og stjórnarinnar fyrir síðasta leik Skagamanna og menn túlkuðu þann fund á ýmsa vegu. Við skoðum hans mál sem fyrst og sjáum síðan til. Garðar er frábær leikmaður og við verðum að sjá hvernig hugur hans stendur gagnvart nýjum þjálfara og því næsta mál á dagskrá er að heyra í honum.“
Íslenski boltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira