Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 16:00 Kolbeinn Sigþórsson sést hér skora tólfta landsliðsmarkið sitt. Mynd/Vilhelm Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. Kolbeinn er langyngsti leikmaðurinn sem nær tólfta A-landsliðsmarkinu og bætti met Eiðs Smára Guðjohnsen frá 2004 um tvö ár og tæpa fimm mánuði. Kolbeinn var 23 ára, 6 mánaða og 27 daga í gær en Eiður Smári Guðjohnsen var 25 ára, 11 mánaða og 24 daga þegar hann bætti metið fyrir níu árum síðan en metið hafði þá verið í eigu Ríkharðs Jónssonar frá 1957. Hér fyrir neðan má síðan sjá samanburð á því hvaða leikmennirnir átta voru gamlir þegar þeir komust í tólf marka klúbb íslenska A-landsliðsins.Hvað voru þeir gamlir þegar þeir skoruðu sitt tólfta landsliðsmark: Kolbeinn Sigþórsson 23 ára - 6 mánaða - 27 daga Eiður Smári Guðjohnsen 25 ára - 11 mánaða - 24 daga Ríkharður Jónsson 27 ára - 7 mánaða - 28 daga Ríkharður Daðason 29 ára - 1 mánaða - 11 daga Þórður Guðjónsson 29 ára - 7 mánaða - 28 daga Heiðar Helguson 33 ára - 1 mánaða - 20 daga Tryggvi Guðmundsson 33 ára - 7 mánaða - 16 daga Arnór Guðjohnsen 34 ára - 6 mánaða - 12 daga Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. Kolbeinn er langyngsti leikmaðurinn sem nær tólfta A-landsliðsmarkinu og bætti met Eiðs Smára Guðjohnsen frá 2004 um tvö ár og tæpa fimm mánuði. Kolbeinn var 23 ára, 6 mánaða og 27 daga í gær en Eiður Smári Guðjohnsen var 25 ára, 11 mánaða og 24 daga þegar hann bætti metið fyrir níu árum síðan en metið hafði þá verið í eigu Ríkharðs Jónssonar frá 1957. Hér fyrir neðan má síðan sjá samanburð á því hvaða leikmennirnir átta voru gamlir þegar þeir komust í tólf marka klúbb íslenska A-landsliðsins.Hvað voru þeir gamlir þegar þeir skoruðu sitt tólfta landsliðsmark: Kolbeinn Sigþórsson 23 ára - 6 mánaða - 27 daga Eiður Smári Guðjohnsen 25 ára - 11 mánaða - 24 daga Ríkharður Jónsson 27 ára - 7 mánaða - 28 daga Ríkharður Daðason 29 ára - 1 mánaða - 11 daga Þórður Guðjónsson 29 ára - 7 mánaða - 28 daga Heiðar Helguson 33 ára - 1 mánaða - 20 daga Tryggvi Guðmundsson 33 ára - 7 mánaða - 16 daga Arnór Guðjohnsen 34 ára - 6 mánaða - 12 daga
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira