Bara Þýskaland með fleiri marka-menn en Ísland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2013 08:00 Strákarnir fagna einu af sextán mörkum sínum í undankeppninni. Mynd/Vilhelm Ísland á nú fjóra af sex markahæstu leikmönnunum í E-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2014 eftir að bæði Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Slóveninn Milivoje Novakovic skoraði þrennu á móti Norðmönnum og er markahæsti leikmaður riðilsins með fimm mörk en Gylfi Þór er í öðru sæti með fjögur mörk. Þýskaland er eina þjóðin í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 sem á fleiri þriggja marka menn en Ísland en alls hafa sex Þjóðverjar náð því að skora þrjú mörk í þessari undankeppni. Ísland á fjóra marka-menn alveg eins og England og Bosnía. Hollendingurinn er markahæstu í öllum Evrópu-riðlunum en hann hefur skorað ellefu mörk í þessari undankeppni. Bosníumaðurinn Edin Dzeko er næstmarkahæstur með tíu mörk.Þjóðir með flesta þriggja marka menn í Evrópuhluta undankeppni HM 2014:Þýskaland 6 Mesut Özil 7 Marco Reus 5 Miroslav Klose 4 Thomas Müller 4 Mario Götze 3 Toni Kroos 3Ísland 4 Gylfi Þór Sigurðsson 4 mörk Jóhann Berg Guðmundsson 3 mörk Birkir Bjarnason 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson 3 mörkEngland 4 Wayne Rooney 6 Frank Lampard 4 Danny Welbeck 4 Jermain Defoe 3Bosnía 4 Edin Dzeko 10 Vedad Ibisevic 7 Zvjezdan Misimovic 5 Miralem Pjanic 3 Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00 Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30 766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00 Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Ísland á nú fjóra af sex markahæstu leikmönnunum í E-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2014 eftir að bæði Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Slóveninn Milivoje Novakovic skoraði þrennu á móti Norðmönnum og er markahæsti leikmaður riðilsins með fimm mörk en Gylfi Þór er í öðru sæti með fjögur mörk. Þýskaland er eina þjóðin í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 sem á fleiri þriggja marka menn en Ísland en alls hafa sex Þjóðverjar náð því að skora þrjú mörk í þessari undankeppni. Ísland á fjóra marka-menn alveg eins og England og Bosnía. Hollendingurinn er markahæstu í öllum Evrópu-riðlunum en hann hefur skorað ellefu mörk í þessari undankeppni. Bosníumaðurinn Edin Dzeko er næstmarkahæstur með tíu mörk.Þjóðir með flesta þriggja marka menn í Evrópuhluta undankeppni HM 2014:Þýskaland 6 Mesut Özil 7 Marco Reus 5 Miroslav Klose 4 Thomas Müller 4 Mario Götze 3 Toni Kroos 3Ísland 4 Gylfi Þór Sigurðsson 4 mörk Jóhann Berg Guðmundsson 3 mörk Birkir Bjarnason 3 mörk Kolbeinn Sigþórsson 3 mörkEngland 4 Wayne Rooney 6 Frank Lampard 4 Danny Welbeck 4 Jermain Defoe 3Bosnía 4 Edin Dzeko 10 Vedad Ibisevic 7 Zvjezdan Misimovic 5 Miralem Pjanic 3
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00 Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30 766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00 Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 16:00
Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 14:30
766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. 12. október 2013 19:30
Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. 12. október 2013 23:00
Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. 12. október 2013 20:45
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann