Sigurbjörn Hreiðarsson ráðinn þjálfari Hauka Stefán Árni Pálsson skrifar 17. október 2013 19:09 Matthías Guðmundsson lengst til vinstri. Sigurbjörn Hreiðarsson er þriðji frá vinstri. mynd/ Haukar Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. Matthías lék með Valsmönnum í sumar og er uppalinn Valsari líkt og Sigurbjörn Hreiðarsson. Ólafur Jóhannesson hætti með liðið á dögunum. Haukar sendu í kvöld frá sér yfirlýsingu sem má lesa hér að neðan.Knattspyrnudeild Hauka undirritaði í kvöld samninga við þá Sigurbjörn Hreiðarsson, Matthías Guðmundsson og Kristján Ómar Björnsson, en þeir munu mynda þjálfarateymi meistaraflokks karla á næsta keppnistímabili.Sigurbjörn, sem verður þjálfari liðsins, hefur verið aðstoðarþjálfari Hauka síðastliðin tvö ár, ásamt því að spila með liðinu.„Þetta er einstakt tækifæri. Það hefur verið lærdómsríkt að vinna með Óla á undanförnum árum enda fáir með viðlíka reynslu og hann. Við munum að miklu leyti byggja á því sem fyrir er en að sjálfsögðu koma einhverjir nýir leikmenn inn og einhverjir hverfa á braut. Þó svo að ég færist enn meira á hliðarlínuna þá er ég ekki hættur að spila fótbolta. Ef strákarnir standa sig ekki er aldrei að vita hvað gerist,“ segir hinn síungi Sigurbjörn.Matthías, sem verður spilandi aðstoðarþjálfari liðsins, er uppalinn í Val og hefur spilað 272 leiki í deild og bikar. Knattspyrnudeild Hauka býður hann innilega velkominn í félagið.Kristján Ómar Björnsson, sem verður styrktarþjálfari, hefur spilað með Haukum frá unga aldri, en hann hefur alls spilað 244 leiki í deild og bikar.Stjórn knattspyrnudeildar Hauka á nú í viðræðum við leikmenn um að spila með félaginu á næstu leiktíð og markmiðið er að sjálfsögðu að halda áfram því öfluga starfi sem unnið hefur verið síðustu ár, en félagið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í úrvalsdeild eftir síðustu leiktíð þar sem liðið endaði í þriðja sæti á markamun.Ólafur Jóhannesson og stjórn knattspyrnudeildar Hauka komust að samkomulagi um að Ólafur hætti þjálfun liðsins. Stjórn knattspyrnudeildar Hauka þakkar Ólafi fyrir ánægjulegt samstarf og vel unnin störf fyrir félagið og óskar honum velfarnaðar í öllu því sem framundan er.Með Haukakveðju,Knattspyrnudeild Hauka Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. Matthías lék með Valsmönnum í sumar og er uppalinn Valsari líkt og Sigurbjörn Hreiðarsson. Ólafur Jóhannesson hætti með liðið á dögunum. Haukar sendu í kvöld frá sér yfirlýsingu sem má lesa hér að neðan.Knattspyrnudeild Hauka undirritaði í kvöld samninga við þá Sigurbjörn Hreiðarsson, Matthías Guðmundsson og Kristján Ómar Björnsson, en þeir munu mynda þjálfarateymi meistaraflokks karla á næsta keppnistímabili.Sigurbjörn, sem verður þjálfari liðsins, hefur verið aðstoðarþjálfari Hauka síðastliðin tvö ár, ásamt því að spila með liðinu.„Þetta er einstakt tækifæri. Það hefur verið lærdómsríkt að vinna með Óla á undanförnum árum enda fáir með viðlíka reynslu og hann. Við munum að miklu leyti byggja á því sem fyrir er en að sjálfsögðu koma einhverjir nýir leikmenn inn og einhverjir hverfa á braut. Þó svo að ég færist enn meira á hliðarlínuna þá er ég ekki hættur að spila fótbolta. Ef strákarnir standa sig ekki er aldrei að vita hvað gerist,“ segir hinn síungi Sigurbjörn.Matthías, sem verður spilandi aðstoðarþjálfari liðsins, er uppalinn í Val og hefur spilað 272 leiki í deild og bikar. Knattspyrnudeild Hauka býður hann innilega velkominn í félagið.Kristján Ómar Björnsson, sem verður styrktarþjálfari, hefur spilað með Haukum frá unga aldri, en hann hefur alls spilað 244 leiki í deild og bikar.Stjórn knattspyrnudeildar Hauka á nú í viðræðum við leikmenn um að spila með félaginu á næstu leiktíð og markmiðið er að sjálfsögðu að halda áfram því öfluga starfi sem unnið hefur verið síðustu ár, en félagið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í úrvalsdeild eftir síðustu leiktíð þar sem liðið endaði í þriðja sæti á markamun.Ólafur Jóhannesson og stjórn knattspyrnudeildar Hauka komust að samkomulagi um að Ólafur hætti þjálfun liðsins. Stjórn knattspyrnudeildar Hauka þakkar Ólafi fyrir ánægjulegt samstarf og vel unnin störf fyrir félagið og óskar honum velfarnaðar í öllu því sem framundan er.Með Haukakveðju,Knattspyrnudeild Hauka
Íslenski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann