Ferill Katrínar í myndum og tölum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2013 08:11 Katrín og Hrefna Huld Jóhannesdóttir bregða á leik í aðdraganda bikarúrslitaleiksins árið 2008. Mynd/Valli Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Ferill landsliðsfyrirliðans er glæstur hvert sem litið er. Hún hefur verið sigursæl sem leikmaður í félagsliði og leiðtogi kvennalandsliðsins í rúman áratug. Á ferli sínum spilaði Katrín með Breiðabliki, Stjörnunni og Valhér heima. Þá nutu Kolbotn í Noregi og Djurgården í Svíþjóð þjónustu hennar þar til hún gekk í raðir Umeå fyrir yfirstandandi leiktíð. Hún hefur gefið út að hún muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Hér að neðan gefur að líta feril Katrínar Jónsdóttur í tölum en tölfræðin er tekin saman af Óskari Ófeigi Jónssyni. Að ofan má sjá myndasyrpu frá ferli miðvarðarins sem varð 36 ára í maí.11273 Katrín er búinn að spila 11273 mínúturfyrir íslenska kvennalandsliðið eða með öðrum orðum í 187 klukkutíma og 53 mínútur.126 Katrín hefur verið í byrjunarliðinu í 126 landsleikjum eða í öllum leikjum nema sex.90 Katrín spilar í kvöld sinn 90. landsleik sem miðvörður en hún hefur einnig spilað á miðjunni (23), sem bakvörður (15) og sem framherji (5).75 Katrín hefur spilað 75 keppnisleiki fyrir landsliðið þar af hafa 45 verið í Evrópukeppni.72 Katrín mun í kvöld leiða íslenska liðið inn á völlinn í 72. sinn sem fyrirliði.52 Katrín hefur tekið þátt í 52 sigurleikjum með landsliðinu en 61 leikja hennar hafa tapast.31 Sviss verður 31. þjóðin sem Katrín mætir með íslenska landsliðinu30 Katrín spilar 30. landsleikinn sinn á Laugardalsvellinum í kvöld.21 Katrín er fjórða markahæsta landsliðskonan.10 Katrín hefur spilað flesta landsleiki sína á móti Svíþjóð en hún hefur níu sinnum mætt Noregi og Þýskalandi.8 Freyr Alexandersson er áttundi landsliðsþjálfarinn sem Katrín spilar fyrir. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Sjá meira
Katrín Jónsdóttir leikur sinn 133. og að öllum líkindum síðasta landsleik þegar kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Sviss í undankeppni EM á Laugardalsvelli í kvöld. Ferill landsliðsfyrirliðans er glæstur hvert sem litið er. Hún hefur verið sigursæl sem leikmaður í félagsliði og leiðtogi kvennalandsliðsins í rúman áratug. Á ferli sínum spilaði Katrín með Breiðabliki, Stjörnunni og Valhér heima. Þá nutu Kolbotn í Noregi og Djurgården í Svíþjóð þjónustu hennar þar til hún gekk í raðir Umeå fyrir yfirstandandi leiktíð. Hún hefur gefið út að hún muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Hér að neðan gefur að líta feril Katrínar Jónsdóttur í tölum en tölfræðin er tekin saman af Óskari Ófeigi Jónssyni. Að ofan má sjá myndasyrpu frá ferli miðvarðarins sem varð 36 ára í maí.11273 Katrín er búinn að spila 11273 mínúturfyrir íslenska kvennalandsliðið eða með öðrum orðum í 187 klukkutíma og 53 mínútur.126 Katrín hefur verið í byrjunarliðinu í 126 landsleikjum eða í öllum leikjum nema sex.90 Katrín spilar í kvöld sinn 90. landsleik sem miðvörður en hún hefur einnig spilað á miðjunni (23), sem bakvörður (15) og sem framherji (5).75 Katrín hefur spilað 75 keppnisleiki fyrir landsliðið þar af hafa 45 verið í Evrópukeppni.72 Katrín mun í kvöld leiða íslenska liðið inn á völlinn í 72. sinn sem fyrirliði.52 Katrín hefur tekið þátt í 52 sigurleikjum með landsliðinu en 61 leikja hennar hafa tapast.31 Sviss verður 31. þjóðin sem Katrín mætir með íslenska landsliðinu30 Katrín spilar 30. landsleikinn sinn á Laugardalsvellinum í kvöld.21 Katrín er fjórða markahæsta landsliðskonan.10 Katrín hefur spilað flesta landsleiki sína á móti Svíþjóð en hún hefur níu sinnum mætt Noregi og Þýskalandi.8 Freyr Alexandersson er áttundi landsliðsþjálfarinn sem Katrín spilar fyrir.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Sjá meira