Hannes: Þvílík hamingja þegar hann flautaði leikinn af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2013 22:10 Hannes Þór Halldórsson. Mynd/Daníel Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var kátur eftir 2-1 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í kvöld en þessi þrjú stig skila íslenska liðinu upp í annað sætið í undankeppni HM í Brasilíu. "Mér líður fáránlega vel enda er þetta eins frábært og það getur orðið. Við erum ótrúlega ánægðir með þetta," sagði Hannes Þór Halldórsson eftir leik. Hann hafði fengið fjögur mörk á sig í tveimur leikjum í röð en það var mikil bæting á því í kvöld. "Við vorum hrikalega öflugir og þetta var einn besti leikurinn okkar í undankeppninni ef ekki sá besti. Mér fannst við vera með tökin á leiknum allan tímann og við hefðum getað sett fleiri mörk á þá. Við héldum þeim vel frá markinu okkar og vorum virkilega flottir," sagði Hannes. Íslenska liðið náði ekki að skora þriðja markið og því var spennan í leiknum allt til enda. "Menn héldum Albönum vel í skefjum en ég var aldrei rólegur því þetta er fljótt að gerast. Það getur ýmislegt gerst í svona bleytu en við vorum að halda þeim vel frá markinu. Þetta hafðist að lokum og það ver þvílík hamingja þegar hann flautaði leikinn af," sagði Hannes. "Við fegnum að sjá stöðuna í riðlinum inn í klefa og þetta lítur vel út. Það er gaman að vera í öðru sæti og við erum í nokkuð góðum málum fyrir tvo síðustu leikina. Það er í okkar höndum að landa öðru sætinu. Það er því virkilega skemmtileg staða sem er komin upp," sagði Hannes en sá hann þessa stöðu fyrir þegar undankeppnin hófst? "Það getur brugðið til beggja vona í þessu. Við erum með sterkt lið og við vissum það. Þetta er það sem var lagt upp með þegar við fórum inn í keppnina. Við ætluðum að gera atlögu að efstu tveimur sætunum. Við erum búnir að gera þetta vel í keppninni og erum búnir að vinna fyrir þessarri stöðu. Nú er bara að halda áfram," sagði Hannes. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var kátur eftir 2-1 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í kvöld en þessi þrjú stig skila íslenska liðinu upp í annað sætið í undankeppni HM í Brasilíu. "Mér líður fáránlega vel enda er þetta eins frábært og það getur orðið. Við erum ótrúlega ánægðir með þetta," sagði Hannes Þór Halldórsson eftir leik. Hann hafði fengið fjögur mörk á sig í tveimur leikjum í röð en það var mikil bæting á því í kvöld. "Við vorum hrikalega öflugir og þetta var einn besti leikurinn okkar í undankeppninni ef ekki sá besti. Mér fannst við vera með tökin á leiknum allan tímann og við hefðum getað sett fleiri mörk á þá. Við héldum þeim vel frá markinu okkar og vorum virkilega flottir," sagði Hannes. Íslenska liðið náði ekki að skora þriðja markið og því var spennan í leiknum allt til enda. "Menn héldum Albönum vel í skefjum en ég var aldrei rólegur því þetta er fljótt að gerast. Það getur ýmislegt gerst í svona bleytu en við vorum að halda þeim vel frá markinu. Þetta hafðist að lokum og það ver þvílík hamingja þegar hann flautaði leikinn af," sagði Hannes. "Við fegnum að sjá stöðuna í riðlinum inn í klefa og þetta lítur vel út. Það er gaman að vera í öðru sæti og við erum í nokkuð góðum málum fyrir tvo síðustu leikina. Það er í okkar höndum að landa öðru sætinu. Það er því virkilega skemmtileg staða sem er komin upp," sagði Hannes en sá hann þessa stöðu fyrir þegar undankeppnin hófst? "Það getur brugðið til beggja vona í þessu. Við erum með sterkt lið og við vissum það. Þetta er það sem var lagt upp með þegar við fórum inn í keppnina. Við ætluðum að gera atlögu að efstu tveimur sætunum. Við erum búnir að gera þetta vel í keppninni og erum búnir að vinna fyrir þessarri stöðu. Nú er bara að halda áfram," sagði Hannes.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira