Ekki verra að kveðja Kötu með sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2013 17:30 Katrín Jónsdóttir á æfingu með Söru Björk Gunnarsdóttur sem var varafyrirliði hennar hjá landsliðinu. Mynd/Arnþór Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. Katrín kvaddi landsliðið með tárum eftir 0-4 tap á móti Svíþjóð í Halmstad í átta liða úrslitunum á Evrópumótinu í Svíþjóð en nú ætlar Freyr að gefa Katrínu tækifæri á að kveðja landsliðið með sigri. Katrín Jónsdóttir mun væntanlega spila sinn 133. og síðasta landsleik á móti Sviss 26. september síðastliðinn. „Hún er sigurvegari og væri ekki verra að kveðja hana með sigri," sagði Freyr á fundinum í dag og KSÍ er á svipuðum nótum í umfjöllun sinni um hópinn á heimasíðu sambandsins. "Katrín Jónsdóttir er í hópnum og mun þarna kveðja íslenska áhorfendur eftir glæsilegan landsliðsferil sem telur nú 132 leiki með A landsliðinu. Knattspyrnuáhugafólki gefst þarna kostur á að þakka henni fyrir hennar frábæra framlag til íslenskrar knattspyrnu," segir í fréttinni á ksi.is. „Ef Kata byrjar inni á verður hún með bandið," sagði Freyr um fyrirliðabandið en hann ætlar ekki að velja framtíðarfyrirliða liðsins fyrr en fyrir Serbíuleikinn sem verður í október. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17. september 2013 13:41 Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17. september 2013 15:45 Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17. september 2013 13:35 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. Katrín kvaddi landsliðið með tárum eftir 0-4 tap á móti Svíþjóð í Halmstad í átta liða úrslitunum á Evrópumótinu í Svíþjóð en nú ætlar Freyr að gefa Katrínu tækifæri á að kveðja landsliðið með sigri. Katrín Jónsdóttir mun væntanlega spila sinn 133. og síðasta landsleik á móti Sviss 26. september síðastliðinn. „Hún er sigurvegari og væri ekki verra að kveðja hana með sigri," sagði Freyr á fundinum í dag og KSÍ er á svipuðum nótum í umfjöllun sinni um hópinn á heimasíðu sambandsins. "Katrín Jónsdóttir er í hópnum og mun þarna kveðja íslenska áhorfendur eftir glæsilegan landsliðsferil sem telur nú 132 leiki með A landsliðinu. Knattspyrnuáhugafólki gefst þarna kostur á að þakka henni fyrir hennar frábæra framlag til íslenskrar knattspyrnu," segir í fréttinni á ksi.is. „Ef Kata byrjar inni á verður hún með bandið," sagði Freyr um fyrirliðabandið en hann ætlar ekki að velja framtíðarfyrirliða liðsins fyrr en fyrir Serbíuleikinn sem verður í október.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17. september 2013 13:41 Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17. september 2013 15:45 Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17. september 2013 13:35 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17. september 2013 13:41
Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17. september 2013 15:45
Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17. september 2013 13:35