400 kíló af laxi í net sín á einum degi Gissur Sigurðsson skrifar 16. júlí 2013 08:16 Góð laxveiði er og miklu betri en var í fyrra. Veiðimenn kætast. Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Þá er óvenju gott rennsli í ánum suðvestanlands vegna rigninganna, en á þessum tíma eru árnar stundum svo vatnslitlar að það háir veiðum. Laxveiði í net gegnur líka óvenju vel, þar sem hún er enn stunduð. Vísi er til dæmis kunnugt um að laxabóndi við Þjórsá fékk nýverið 400 kíló af laxi í net sín á einum degi, en ekki fylgir sögunni hversu margir laxar fylltu þá tölu. Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði
Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Þá er óvenju gott rennsli í ánum suðvestanlands vegna rigninganna, en á þessum tíma eru árnar stundum svo vatnslitlar að það háir veiðum. Laxveiði í net gegnur líka óvenju vel, þar sem hún er enn stunduð. Vísi er til dæmis kunnugt um að laxabóndi við Þjórsá fékk nýverið 400 kíló af laxi í net sín á einum degi, en ekki fylgir sögunni hversu margir laxar fylltu þá tölu.
Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Róleg veiði en margir við bakkann Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði Aðeins ein helgi eftir til rjúpnaveiða Veiði Eyjafjarðará að ná sér eftir mikil skakkaföll Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði