Sextíu prósent meiri veiði 1. júlí 2013 08:38 Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er tekin á miðvikudagskvöldum í viku hverri og eru þetta tölur frá síðustu viku, en miðað við fréttir af veiðum síðan þá, virðist ekkert lát vera á veiðunum. Þegar staðan var síðast tekin, var vikuveiði úr ánum 20, samtals 1508 laxar á móti aðeins 775 í sömu viku í fyrra. Stangveiði Mest lesið Vel mannað kastnámskeið Veiði 30 laxar veiðst í Elliðaánum Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Frábært opnunarholl í Norðurá Veiði Hörkuskot í Þrasatarlundi Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði
Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er tekin á miðvikudagskvöldum í viku hverri og eru þetta tölur frá síðustu viku, en miðað við fréttir af veiðum síðan þá, virðist ekkert lát vera á veiðunum. Þegar staðan var síðast tekin, var vikuveiði úr ánum 20, samtals 1508 laxar á móti aðeins 775 í sömu viku í fyrra.
Stangveiði Mest lesið Vel mannað kastnámskeið Veiði 30 laxar veiðst í Elliðaánum Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Frábært opnunarholl í Norðurá Veiði Hörkuskot í Þrasatarlundi Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði