Laxinn mættur í veiðina í Grímsá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. júní 2013 13:09 Við Grímsá þar sem byrjað er að sjást til laxa sumarins. Mynd / hreggnasi.is Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í. Stangveiði Mest lesið Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði
Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í.
Stangveiði Mest lesið Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Breytt fyrirkomulag í Blöndu á komandi sumri Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði