Messi sver fyrir skattsvik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 20:01 Lionel Messi. Nordicphotos/AFP Spænsk skattayfirvöld hafa Argentínumanninn Lionel Messi undir smásjá sinni. Messi er grunaður um að hafa svikið um fjórar milljónir evra, andvirði 640 milljónum íslenskra króna, undan skatti. Messi hefur þegar neitað sök og segir fréttirnar koma sér í opna skjöldu. Árstekjur Messi hjá Barcelona eru taldar nema um 16 milljónum evra á ári og því er umrædd upphæð minniháttar miðað við tekjur Messi. Þá fær hann einnig himinháar tekjur fyrir að leika í auglýsingum og tengja nafn sitt við vörur. Messi og faðir hans, Jorge Horacio, eru sakaðir um að hafa greint ranglega frá upplýsingum á skattskýrslu Messi á árunum 2007-2009 að því er skattayfirvöld á Spáni greina frá. Talið er að Messi og faðir hans hafi komist hjá því að greiða fyrrnefnda upphæð í skatt á Spáni, þar sem Messi býr, með því að notast við fyrirtæki í Belís og Úrúgvæ. Ef Messi verður sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsisvist og háa sekt. Messi svaraði ásökununum á Facebook-síðu sinni í dag. „Við höfum aldrei brotið af okkur. Við höfum ávalt staðið í skilum við skattayfirvöld eftir að hafa ráðfært okkur við endurskoðendur okkar. Þeir munu útskýra þetta nánar." Knattspyrnufélagið Barcelona hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. Talið er að skattrannsóknina megi rekja til stefnu yfirvalda á Spáni að stemma stigu við skattsvikum í kjölfar efnahagshrunsins.Nánar á fréttavef BBC. Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Spænsk skattayfirvöld hafa Argentínumanninn Lionel Messi undir smásjá sinni. Messi er grunaður um að hafa svikið um fjórar milljónir evra, andvirði 640 milljónum íslenskra króna, undan skatti. Messi hefur þegar neitað sök og segir fréttirnar koma sér í opna skjöldu. Árstekjur Messi hjá Barcelona eru taldar nema um 16 milljónum evra á ári og því er umrædd upphæð minniháttar miðað við tekjur Messi. Þá fær hann einnig himinháar tekjur fyrir að leika í auglýsingum og tengja nafn sitt við vörur. Messi og faðir hans, Jorge Horacio, eru sakaðir um að hafa greint ranglega frá upplýsingum á skattskýrslu Messi á árunum 2007-2009 að því er skattayfirvöld á Spáni greina frá. Talið er að Messi og faðir hans hafi komist hjá því að greiða fyrrnefnda upphæð í skatt á Spáni, þar sem Messi býr, með því að notast við fyrirtæki í Belís og Úrúgvæ. Ef Messi verður sakfelldur gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsisvist og háa sekt. Messi svaraði ásökununum á Facebook-síðu sinni í dag. „Við höfum aldrei brotið af okkur. Við höfum ávalt staðið í skilum við skattayfirvöld eftir að hafa ráðfært okkur við endurskoðendur okkar. Þeir munu útskýra þetta nánar." Knattspyrnufélagið Barcelona hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. Talið er að skattrannsóknina megi rekja til stefnu yfirvalda á Spáni að stemma stigu við skattsvikum í kjölfar efnahagshrunsins.Nánar á fréttavef BBC.
Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira