Lærið opnað að aftan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. maí 2013 06:00 Mynd/Stefán „Hún er með risastóran skurð eftir að lærið var opnað að aftan," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um meiðsli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Í gær voru 50 dagar í að EM kvenna hæfist í Svíþjóð en landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti þá 23 manna leikmannahóp fyrir æfingaleik gegn Skotum á Laugardalsvelli þann 1. júní næstkomandi. Margrét Lára missti af landsleikjum vetrarins en hefur verið að spila með liði sínu, Kristianstad í Svíþjóð, að undanförnu. „Ég sá hana spila gegn Malmö,“ sagði Sigurður Ragnar á blaðamannafundi KSÍ í gær. „Hún hefur fengið fleiri og fleiri mínútur og það er góður stígandi hjá henni.“ „Hún fór í stóra aðgerð í byrjun nóvember og við vissum að það yrði knappt fyrir hana að ná mótinu í sumar. En það eru enn 50 dagar til stefnu og munar miklu um það.“ „Fyrst og fremst vonumst við auðvitað til þess að hún verði laus við þessi meiðsli sem höfðu hrjáð hana svo árum skiptir. Það er aðalatriðið.“ Sigurður valdi alla sterkustu leikmenn sína í hópinn gegn Skotum og gaf þar með sterka vísbendingu um hvaða leikmenn standa best að vígi um að vinna sér sæti í EM-hópnum í sumar. „Það kemur kannski betur í ljós eftir leikinn gegn Skotum hvernig staðan er á leikmönnum en það er ljóst að við munum stilla upp sterku liði,“ sagði Sigurður Ragnar sem endurheimti marga leikmenn í liðið sem forfölluðust í verkefni liðsins í vetur. Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
„Hún er með risastóran skurð eftir að lærið var opnað að aftan," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um meiðsli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Í gær voru 50 dagar í að EM kvenna hæfist í Svíþjóð en landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti þá 23 manna leikmannahóp fyrir æfingaleik gegn Skotum á Laugardalsvelli þann 1. júní næstkomandi. Margrét Lára missti af landsleikjum vetrarins en hefur verið að spila með liði sínu, Kristianstad í Svíþjóð, að undanförnu. „Ég sá hana spila gegn Malmö,“ sagði Sigurður Ragnar á blaðamannafundi KSÍ í gær. „Hún hefur fengið fleiri og fleiri mínútur og það er góður stígandi hjá henni.“ „Hún fór í stóra aðgerð í byrjun nóvember og við vissum að það yrði knappt fyrir hana að ná mótinu í sumar. En það eru enn 50 dagar til stefnu og munar miklu um það.“ „Fyrst og fremst vonumst við auðvitað til þess að hún verði laus við þessi meiðsli sem höfðu hrjáð hana svo árum skiptir. Það er aðalatriðið.“ Sigurður valdi alla sterkustu leikmenn sína í hópinn gegn Skotum og gaf þar með sterka vísbendingu um hvaða leikmenn standa best að vígi um að vinna sér sæti í EM-hópnum í sumar. „Það kemur kannski betur í ljós eftir leikinn gegn Skotum hvernig staðan er á leikmönnum en það er ljóst að við munum stilla upp sterku liði,“ sagði Sigurður Ragnar sem endurheimti marga leikmenn í liðið sem forfölluðust í verkefni liðsins í vetur.
Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira