Lærið opnað að aftan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. maí 2013 06:00 Mynd/Stefán „Hún er með risastóran skurð eftir að lærið var opnað að aftan," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um meiðsli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Í gær voru 50 dagar í að EM kvenna hæfist í Svíþjóð en landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti þá 23 manna leikmannahóp fyrir æfingaleik gegn Skotum á Laugardalsvelli þann 1. júní næstkomandi. Margrét Lára missti af landsleikjum vetrarins en hefur verið að spila með liði sínu, Kristianstad í Svíþjóð, að undanförnu. „Ég sá hana spila gegn Malmö,“ sagði Sigurður Ragnar á blaðamannafundi KSÍ í gær. „Hún hefur fengið fleiri og fleiri mínútur og það er góður stígandi hjá henni.“ „Hún fór í stóra aðgerð í byrjun nóvember og við vissum að það yrði knappt fyrir hana að ná mótinu í sumar. En það eru enn 50 dagar til stefnu og munar miklu um það.“ „Fyrst og fremst vonumst við auðvitað til þess að hún verði laus við þessi meiðsli sem höfðu hrjáð hana svo árum skiptir. Það er aðalatriðið.“ Sigurður valdi alla sterkustu leikmenn sína í hópinn gegn Skotum og gaf þar með sterka vísbendingu um hvaða leikmenn standa best að vígi um að vinna sér sæti í EM-hópnum í sumar. „Það kemur kannski betur í ljós eftir leikinn gegn Skotum hvernig staðan er á leikmönnum en það er ljóst að við munum stilla upp sterku liði,“ sagði Sigurður Ragnar sem endurheimti marga leikmenn í liðið sem forfölluðust í verkefni liðsins í vetur. Íslenski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Fleiri fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira
„Hún er með risastóran skurð eftir að lærið var opnað að aftan," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um meiðsli Margrétar Láru Viðarsdóttur. Í gær voru 50 dagar í að EM kvenna hæfist í Svíþjóð en landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti þá 23 manna leikmannahóp fyrir æfingaleik gegn Skotum á Laugardalsvelli þann 1. júní næstkomandi. Margrét Lára missti af landsleikjum vetrarins en hefur verið að spila með liði sínu, Kristianstad í Svíþjóð, að undanförnu. „Ég sá hana spila gegn Malmö,“ sagði Sigurður Ragnar á blaðamannafundi KSÍ í gær. „Hún hefur fengið fleiri og fleiri mínútur og það er góður stígandi hjá henni.“ „Hún fór í stóra aðgerð í byrjun nóvember og við vissum að það yrði knappt fyrir hana að ná mótinu í sumar. En það eru enn 50 dagar til stefnu og munar miklu um það.“ „Fyrst og fremst vonumst við auðvitað til þess að hún verði laus við þessi meiðsli sem höfðu hrjáð hana svo árum skiptir. Það er aðalatriðið.“ Sigurður valdi alla sterkustu leikmenn sína í hópinn gegn Skotum og gaf þar með sterka vísbendingu um hvaða leikmenn standa best að vígi um að vinna sér sæti í EM-hópnum í sumar. „Það kemur kannski betur í ljós eftir leikinn gegn Skotum hvernig staðan er á leikmönnum en það er ljóst að við munum stilla upp sterku liði,“ sagði Sigurður Ragnar sem endurheimti marga leikmenn í liðið sem forfölluðust í verkefni liðsins í vetur.
Íslenski boltinn Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Fleiri fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira