Leit hafin að fyrirsætum fyrir hársýningu helgarinnar Ellý Ármanns skrifar 10. maí 2013 15:45 Hársýning TIGI fer fram 12. maí í Austurbæjarbíói þar sem kennt veður það heitasta í hárlitun, klippingum og hárgreiðslum og allt það nýjasta frá London og New York Fashion Week af hárteymi Anthony Mascolo sem er einn Mascolo bræðranna sem stofnuðu Toni & Guy á sínum tíma en hann er einn af fremstu hármeisturum heimsins. Nú stendur yfir leit að fyrirsætum fyrir helgina en við heyrðum stuttlega í Margréti Björnsdóttur hjá módelskrifstofu Elite á Íslandi sem vinnur í því að ráða fyrirsætur fyrir þessa stóru sýningu.Sigurlaug er ein af fyrirsætunum sem voru valdar á hársýningu TIGI sem fram fer í Austurbæ 12. maí.Prufur í kvöld „Í kvöld eru prufur á Hótel Hilton Reykjavík Nordica og fyrirsætur frá Elite hafa verið boðaðar í það. Í þessu prufunum er verið að leita eftir fyrirsætum til að klippa, lita og greiða vegna hársýningar TIGI," segir Margrét.Elite sigurvegarinn mætir á svæðið „Ein af fyrirsætum Elite sem verða í hársýningu TIGI er Sigurlaug Birna Guðmundsdóttir en hún vann Elite Model Look 2012 hérlendis sem er ein stærsta fyrirsætuleit heims og fór hún áfram í lokakeppnina sem haldin var í Shanghai í desember síðastliðnum þar sem stelpur frá yfir 70 löndum kepptu til sigurs. Það er mikill heiður fyrir Elite að fá að vinna með meisturum hárteymis TIGI."Þessi er heimsfrægur í hárbransanum.Íslensk náttúra - íslensk fegurðVið spurðum einnig markaðsstjóra TIGI, Mögnu Huld Sigurbjörnsdóttur, stuttlega um undirbúninginn fyrir sýninguna: „Þeir nota fyrirsætur frá Eskimo og Elite en þemað í nýrri línu hjá þeim kallast HairReBorn. Það verður spennandi að sjá og upplifa hvernig þeir ætla að nota íslenska fegurð og íslenska náttúru í nýju línunni hjá sér. Ég hvet alla til að mæta í Austurbæ á sunnudaginn," segir Magna.Hér má kaupa miða á sýninguna (midi.is). Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hársýning TIGI fer fram 12. maí í Austurbæjarbíói þar sem kennt veður það heitasta í hárlitun, klippingum og hárgreiðslum og allt það nýjasta frá London og New York Fashion Week af hárteymi Anthony Mascolo sem er einn Mascolo bræðranna sem stofnuðu Toni & Guy á sínum tíma en hann er einn af fremstu hármeisturum heimsins. Nú stendur yfir leit að fyrirsætum fyrir helgina en við heyrðum stuttlega í Margréti Björnsdóttur hjá módelskrifstofu Elite á Íslandi sem vinnur í því að ráða fyrirsætur fyrir þessa stóru sýningu.Sigurlaug er ein af fyrirsætunum sem voru valdar á hársýningu TIGI sem fram fer í Austurbæ 12. maí.Prufur í kvöld „Í kvöld eru prufur á Hótel Hilton Reykjavík Nordica og fyrirsætur frá Elite hafa verið boðaðar í það. Í þessu prufunum er verið að leita eftir fyrirsætum til að klippa, lita og greiða vegna hársýningar TIGI," segir Margrét.Elite sigurvegarinn mætir á svæðið „Ein af fyrirsætum Elite sem verða í hársýningu TIGI er Sigurlaug Birna Guðmundsdóttir en hún vann Elite Model Look 2012 hérlendis sem er ein stærsta fyrirsætuleit heims og fór hún áfram í lokakeppnina sem haldin var í Shanghai í desember síðastliðnum þar sem stelpur frá yfir 70 löndum kepptu til sigurs. Það er mikill heiður fyrir Elite að fá að vinna með meisturum hárteymis TIGI."Þessi er heimsfrægur í hárbransanum.Íslensk náttúra - íslensk fegurðVið spurðum einnig markaðsstjóra TIGI, Mögnu Huld Sigurbjörnsdóttur, stuttlega um undirbúninginn fyrir sýninguna: „Þeir nota fyrirsætur frá Eskimo og Elite en þemað í nýrri línu hjá þeim kallast HairReBorn. Það verður spennandi að sjá og upplifa hvernig þeir ætla að nota íslenska fegurð og íslenska náttúru í nýju línunni hjá sér. Ég hvet alla til að mæta í Austurbæ á sunnudaginn," segir Magna.Hér má kaupa miða á sýninguna (midi.is).
Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira