Helgarmaturinn - Einfaldur bananahristingur með ferskum berjum 17. maí 2013 10:00 Helga Gabríela hefur mikinn áhuga á mat! Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum. Einfaldur banana-smoothie með ferskum bláberjum og granateplum 3-4 bananar ½ bolli frosin bláber ½ bolli vatn 1 tsk. gróft hnetusmjör Setjið vatn í blandara, banana, bláber og hnetusmjör og blandið saman. Hellið drykknum í glas, einnig er gaman að nýta gamlar glerkrukkur. Það getur verið skemmtilegt að bæta ofaná drykkinn t.d. ferskum berjum, bananabitum eða granatepli, einnig bætti ég nokkrum möndlum út í drykkinn sem mér finnst ómissandi. Yfir drykkinn er upplagt að strá chia-fræjum til að gera hann enn hollari! www.helgagabriela.com Boozt Drykkir Helga Gabríela Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum. Einfaldur banana-smoothie með ferskum bláberjum og granateplum 3-4 bananar ½ bolli frosin bláber ½ bolli vatn 1 tsk. gróft hnetusmjör Setjið vatn í blandara, banana, bláber og hnetusmjör og blandið saman. Hellið drykknum í glas, einnig er gaman að nýta gamlar glerkrukkur. Það getur verið skemmtilegt að bæta ofaná drykkinn t.d. ferskum berjum, bananabitum eða granatepli, einnig bætti ég nokkrum möndlum út í drykkinn sem mér finnst ómissandi. Yfir drykkinn er upplagt að strá chia-fræjum til að gera hann enn hollari! www.helgagabriela.com
Boozt Drykkir Helga Gabríela Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira