Bakka með næturbannið á Þingvöllum Garðar Örn Úlfarsson skrifar 11. apríl 2013 16:00 Allt virðist vera að falla í ljúfa löð hjá veiðimönnum og fulltrúum þjóðgarðsins á Þingvöllum. Mynd / Pjetur Ákvörðun um bann við veiði á nóttunni í Þingvallavatni verður afturkölluð á fundi Þingvallanefndar í næstu viku. Álfheiður Ingadóttir, formaður Þingvallanefndar, kveðst fagna aðkomu stangveiðimanna að málinu og miklum skilningi þeirra á þörf þess að vernda Þingvallavatn. Hluti samkomulagsins felst í að Þingvallanefnd bætir veiðivörslu að næturlagi og Veiðikortið hyggst umbuna sjálfboðaliðum sem taka að sér veiðivörslu með eintaki af Veiðikortinu. Ingimundur Bergsson, framkvæmdastjóri Veiðikortsins, segir málið nú hafa fengið farsælan endi. Samkomulag sem Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður náði við veiðimenn verður formlega afgreitt á fundi Þingvallanefndar í næstu viku. Veiði í Þingvallavatni hefst ekki fyrr en 1. maí. Stangveiði Mest lesið Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði 30 laxar veiðst í Elliðaánum Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Hörkuskot í Þrasatarlundi Veiði
Ákvörðun um bann við veiði á nóttunni í Þingvallavatni verður afturkölluð á fundi Þingvallanefndar í næstu viku. Álfheiður Ingadóttir, formaður Þingvallanefndar, kveðst fagna aðkomu stangveiðimanna að málinu og miklum skilningi þeirra á þörf þess að vernda Þingvallavatn. Hluti samkomulagsins felst í að Þingvallanefnd bætir veiðivörslu að næturlagi og Veiðikortið hyggst umbuna sjálfboðaliðum sem taka að sér veiðivörslu með eintaki af Veiðikortinu. Ingimundur Bergsson, framkvæmdastjóri Veiðikortsins, segir málið nú hafa fengið farsælan endi. Samkomulag sem Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður náði við veiðimenn verður formlega afgreitt á fundi Þingvallanefndar í næstu viku. Veiði í Þingvallavatni hefst ekki fyrr en 1. maí.
Stangveiði Mest lesið Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði 30 laxar veiðst í Elliðaánum Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði Hörkuskot í Þrasatarlundi Veiði