Brasilísk klassík í Vatnsmýrinni 2. apríl 2013 14:30 Brasilísku tónlistarmennirnir Gustavo Tavares og Nelson Faria koma fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld. "Tavares og Faria leika á gítar og selló. Þetta er raunar mjög óvanaleg samsetning hljóðfæra og verður áhugavert að heyra samspilið," segir Nína Margrét Grímsdóttir, skipuleggjandi tónleikanna. Nína segir Tavares og Faria vera í fremstu röð klassískra tónlistarmanna frá Brasilíu. Tavares hafi verið lýst sem "einu mikilvægasta nafni í klassískri tónlist okkar tíma" og Nelson verið nefndur "svar Brasilíu við Joe Pass". "Þeir er því sannarlega mjög góðir gestir. Og þeir ætla að spila bæði frumsamið efni og tónlist eftir þekkt tónskáld. Auk þess eru þeir að kynna nýjan geisladisk sem hefur unnið til verðlauna í Brasilíu." Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð FÍT, Klassík í Vatnsmýrinni, sem er samstarfsverkefni Norræna hússins og félagsins. Verkefnið er einnig styrkt af Reykjavíkurborg, menntamálaráðuneytinu og brasilíska sendiráðinu í Ósló. Þess má geta að geisladiskur tvíeykisins, sem verður einnig til sölu við innganginn, hefur nú þegar verið tilnefndur til helstu hljóðritunarverðlauna í Brasilíu. Hægt er að horfa á stutt kynningarmyndband um gerð hans í spilaranum hér fyrir ofan. Tónleikarnir hefjast klukkan átta. Menning Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Brasilísku tónlistarmennirnir Gustavo Tavares og Nelson Faria koma fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld. "Tavares og Faria leika á gítar og selló. Þetta er raunar mjög óvanaleg samsetning hljóðfæra og verður áhugavert að heyra samspilið," segir Nína Margrét Grímsdóttir, skipuleggjandi tónleikanna. Nína segir Tavares og Faria vera í fremstu röð klassískra tónlistarmanna frá Brasilíu. Tavares hafi verið lýst sem "einu mikilvægasta nafni í klassískri tónlist okkar tíma" og Nelson verið nefndur "svar Brasilíu við Joe Pass". "Þeir er því sannarlega mjög góðir gestir. Og þeir ætla að spila bæði frumsamið efni og tónlist eftir þekkt tónskáld. Auk þess eru þeir að kynna nýjan geisladisk sem hefur unnið til verðlauna í Brasilíu." Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð FÍT, Klassík í Vatnsmýrinni, sem er samstarfsverkefni Norræna hússins og félagsins. Verkefnið er einnig styrkt af Reykjavíkurborg, menntamálaráðuneytinu og brasilíska sendiráðinu í Ósló. Þess má geta að geisladiskur tvíeykisins, sem verður einnig til sölu við innganginn, hefur nú þegar verið tilnefndur til helstu hljóðritunarverðlauna í Brasilíu. Hægt er að horfa á stutt kynningarmyndband um gerð hans í spilaranum hér fyrir ofan. Tónleikarnir hefjast klukkan átta.
Menning Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira