Bayern meistari í Þýskalandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2013 15:37 Leikmenn Bayern fagna í leikslok. Nordic Photos / Getty Images Bayern München tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Frankfurt. Liðið er með 20 stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Jupp Heynckes, stjóri Bayern, er að vinna sinn þriðja titil með liðinu en hina tvo vann hann tímabilin 1988-89 og 1989-90. Það eru því 23 ár síðan hann varð síðast meistari með Bayern. Heynckes hætti hjá Bayern árið 1991 en kom svo aftur í skamman tíma árið 2009 áður en hann tók alfarið við liðinu á ný tveimur árum síðar. Hann hættir þó í sumar og Pep Guardiola tekur þá við liðinu. Bayern hefur haft ótrúlega yfirburði í deildinni í vetur en engu liði hefur tekist að tryggja sér titilinn svo snemma á tímabilinu. Þetta er 22. titill félagsins frá upphafi sem er vitanlega þýskt met. Bastian Schweinsteiger skoraði eina mark leiksins á 53. mínútu en David Alaba hafði reyndar klikkað á víti í fyrri hálfleik. Dortmund er í öðru sæti með 55 stig en liðið vann Augsburg í dag, 4-2. Robert Lewandowski skoraði lokamark leiksins eftir að hafa komið inn á sem varamaður en hann hefur nú skorað í tíu deildarleikjum í röð.Úrslit dagsins: Gladbach - Greuter Fürth 1-0 Leverkusen - Wolfsburg 1-1 Dortmund - Augsburg 4-2 Frankfurt - Bayern 0-1 Bremen - Schalke 0-2 Þýski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira
Bayern München tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Frankfurt. Liðið er með 20 stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Jupp Heynckes, stjóri Bayern, er að vinna sinn þriðja titil með liðinu en hina tvo vann hann tímabilin 1988-89 og 1989-90. Það eru því 23 ár síðan hann varð síðast meistari með Bayern. Heynckes hætti hjá Bayern árið 1991 en kom svo aftur í skamman tíma árið 2009 áður en hann tók alfarið við liðinu á ný tveimur árum síðar. Hann hættir þó í sumar og Pep Guardiola tekur þá við liðinu. Bayern hefur haft ótrúlega yfirburði í deildinni í vetur en engu liði hefur tekist að tryggja sér titilinn svo snemma á tímabilinu. Þetta er 22. titill félagsins frá upphafi sem er vitanlega þýskt met. Bastian Schweinsteiger skoraði eina mark leiksins á 53. mínútu en David Alaba hafði reyndar klikkað á víti í fyrri hálfleik. Dortmund er í öðru sæti með 55 stig en liðið vann Augsburg í dag, 4-2. Robert Lewandowski skoraði lokamark leiksins eftir að hafa komið inn á sem varamaður en hann hefur nú skorað í tíu deildarleikjum í röð.Úrslit dagsins: Gladbach - Greuter Fürth 1-0 Leverkusen - Wolfsburg 1-1 Dortmund - Augsburg 4-2 Frankfurt - Bayern 0-1 Bremen - Schalke 0-2
Þýski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira