Eigum að hætta að tuða í dómaranum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Ljubljana skrifar 22. mars 2013 12:15 Aron Einar Gunnarsson Mynd/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði vonast til að endurheimta sæti sitt í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. Aron var í banni í síðasta leik en verður væntanlega á sínum stað á miðjunni þegar flautað verður til leiks í kvöld. Hann segir undirbúninginn hafa gengið vel. „Undirbúningurinn hefur verið góður enda allir heilir og flottir," sagði Aron Einar sem þurfti að fylgjast með þegar að Ísland tapaði fyrir Sviss í haust. „Það var erfitt að sitja upp í stúku og horfa upp á tap en nú er ég kominn aftur og hlakka til að taka þátt." „Ég reikna með að þetta verði keyrsla fyrir okkar leikmenn í kvöld. Slóvenar eru með sókndjarfa bakverði og það verður að vera vinnsla í okkar liði á öllum vígstöðum ef við ætlum að ná einhverju úr þessum leik." „En við erum búnir að fara vel yfir þeirra lið og halda marga fundi. Við vitum hvað við erum að fara út í." Strákarnir hafa lent í basli með gulu spjöldin en alls eru þrír Íslendingar í banni í kvöld - Rúrik Gíslason, Kári Árnason og Grétar Rafn Steinsson. „Lars hefur ítrekað við okkur að forðast allt tuð í dómurum og annað sem gæti kostað gult spjald. Menn geta fengið gul spjöld, til dæmis fyrir brot sem áttu ekki að verðskulda áminningu," sagði hann og brosti. Aron Einar fagnar þeirri samkeppni sem er komin í íslenska landsliðið og segir hana meiri en verið hefur undanfarin ár. „Það eru fleiri leikmenn að spila í stórum deildum og samkeppnin er af hinu góða. Hún heldur manni á tánum," segir Aron. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði vonast til að endurheimta sæti sitt í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. Aron var í banni í síðasta leik en verður væntanlega á sínum stað á miðjunni þegar flautað verður til leiks í kvöld. Hann segir undirbúninginn hafa gengið vel. „Undirbúningurinn hefur verið góður enda allir heilir og flottir," sagði Aron Einar sem þurfti að fylgjast með þegar að Ísland tapaði fyrir Sviss í haust. „Það var erfitt að sitja upp í stúku og horfa upp á tap en nú er ég kominn aftur og hlakka til að taka þátt." „Ég reikna með að þetta verði keyrsla fyrir okkar leikmenn í kvöld. Slóvenar eru með sókndjarfa bakverði og það verður að vera vinnsla í okkar liði á öllum vígstöðum ef við ætlum að ná einhverju úr þessum leik." „En við erum búnir að fara vel yfir þeirra lið og halda marga fundi. Við vitum hvað við erum að fara út í." Strákarnir hafa lent í basli með gulu spjöldin en alls eru þrír Íslendingar í banni í kvöld - Rúrik Gíslason, Kári Árnason og Grétar Rafn Steinsson. „Lars hefur ítrekað við okkur að forðast allt tuð í dómurum og annað sem gæti kostað gult spjald. Menn geta fengið gul spjöld, til dæmis fyrir brot sem áttu ekki að verðskulda áminningu," sagði hann og brosti. Aron Einar fagnar þeirri samkeppni sem er komin í íslenska landsliðið og segir hana meiri en verið hefur undanfarin ár. „Það eru fleiri leikmenn að spila í stórum deildum og samkeppnin er af hinu góða. Hún heldur manni á tánum," segir Aron.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Sjá meira