,Eyelinerinn gerir fyrirsætuna töffaralega og fallega á sama tíma. Fyrst ætluðum við að hafa línuna fyrir ofan augað í skærum litum en svo fannst mér það bara alls ekki passa fyrir Rag & Bone. Við prófuðum líka hvítan, en á endanum var það svarti einfaldi liturinn sem hentaði best", segir Gucci Westman, manneskjan á bak við förðunina. Hún segist hafa leitað til sjöunda áratugarins eftir innblæstri.





