Dóttir Gallaghers ryður sér rúms í tískuheiminum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. febrúar 2013 11:30 Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Vettvangur frægðarinnar er þó annar, en hún lét taka eftir sér þegar hún mætti á tískusýningu hjá Moschino Cheap and Chick í London í gær. Anais klæddist ljósbláum náttfötum sem vöktu mikla lukku meðal tískuspekúlanta og var með hjartalaga sólgleraugu við. Anais skrifaði einnig undir samning við módelskrifstofuna Select á dögunum, svo tískudrósin unga verður að öllum líkindum áberandi á næstu árum.Innan tískuheimsins á maður aldrei að segja aldrei, náttföt eru greinilega það sem koma skal.Á fremsta bekk með vinkonum sínum. Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Anais Gallagher, 13 ára dóttir Oasis rokkarans Noel Gallaghers, ætlar sér greinilega að baða sig í sviðsljósinu eins og pabbi sinn. Vettvangur frægðarinnar er þó annar, en hún lét taka eftir sér þegar hún mætti á tískusýningu hjá Moschino Cheap and Chick í London í gær. Anais klæddist ljósbláum náttfötum sem vöktu mikla lukku meðal tískuspekúlanta og var með hjartalaga sólgleraugu við. Anais skrifaði einnig undir samning við módelskrifstofuna Select á dögunum, svo tískudrósin unga verður að öllum líkindum áberandi á næstu árum.Innan tískuheimsins á maður aldrei að segja aldrei, náttföt eru greinilega það sem koma skal.Á fremsta bekk með vinkonum sínum.
Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira