Mourinho: Ég ber ábyrgð á tapinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2013 11:00 Nordic Photos / Getty Images Jose Mourinho segir þjálfara alltaf bera ábyrgð á tapleikjum sinna liða en samt gagnrýndi hann leikmenn sína eftir tapið gegn Granada í gær. Leiknum lyktaði með 1-0 sigri Granada en eina mark leiksins skoraði Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er hann skallaði boltann óvart í eigið net eftir hornspyrnu. Þetta var í fyrsta sinn sem Ronaldo skorar sjálfsmark á ferlinum. Karim Benzema fékk frábært tækifæri í seinni hálfleik til að jafna leikinn en fór illa að ráði sínu. „Þegar við vinnum og allir spila vel er það öllum að þakka. En þegar við töpum er það á ábyrgð þjálfarans," sagði Mourinho. „Við spiluðum ekki vel í dag, vorum ekki sjálfum okkur líkir, og því ber ég ábyrgð á því." „Við náðum ekki einu sinni jafntefli og þessi úrslit fara í taugarnar á mér. Það fer í taugarnar á mér hversu hræðilegir við vorum í fyrri hálfleik. Jafnvel þótt okkur hefði tekist að jafna leikinn í síðari hálfleik hefði maður ekki glaðst yfir miklu." Mourinho gagnrýndi einnig leikjaskipulagið og að Barcelona, sem spilar í dag, fengi aukadag til að jafna sig eftir leik liðanna í bikarnum á miðvikudagskvöldið. „Þetta var mjög erfiður leikur og reyndi mikið á leikmenn. Samt spilar annað liðið í dag en hitt á morgun. Svona hefur þetta alltaf verið." „Sumir þeirra leikmanna sem spiluðu í dag voru mjög þreyttir eftir leikinn gegn Barcelona. En ég veit ekki af hverju hinir, sem voru annað hvort á bekknum eða upp í stúku á miðvikudaginn, spiluðu eins og þeir gerðu í dag." Barcelona fær í dag tækifæri til að auka bilið á milli stórliðanna tveggja í átján stig. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira
Jose Mourinho segir þjálfara alltaf bera ábyrgð á tapleikjum sinna liða en samt gagnrýndi hann leikmenn sína eftir tapið gegn Granada í gær. Leiknum lyktaði með 1-0 sigri Granada en eina mark leiksins skoraði Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er hann skallaði boltann óvart í eigið net eftir hornspyrnu. Þetta var í fyrsta sinn sem Ronaldo skorar sjálfsmark á ferlinum. Karim Benzema fékk frábært tækifæri í seinni hálfleik til að jafna leikinn en fór illa að ráði sínu. „Þegar við vinnum og allir spila vel er það öllum að þakka. En þegar við töpum er það á ábyrgð þjálfarans," sagði Mourinho. „Við spiluðum ekki vel í dag, vorum ekki sjálfum okkur líkir, og því ber ég ábyrgð á því." „Við náðum ekki einu sinni jafntefli og þessi úrslit fara í taugarnar á mér. Það fer í taugarnar á mér hversu hræðilegir við vorum í fyrri hálfleik. Jafnvel þótt okkur hefði tekist að jafna leikinn í síðari hálfleik hefði maður ekki glaðst yfir miklu." Mourinho gagnrýndi einnig leikjaskipulagið og að Barcelona, sem spilar í dag, fengi aukadag til að jafna sig eftir leik liðanna í bikarnum á miðvikudagskvöldið. „Þetta var mjög erfiður leikur og reyndi mikið á leikmenn. Samt spilar annað liðið í dag en hitt á morgun. Svona hefur þetta alltaf verið." „Sumir þeirra leikmanna sem spiluðu í dag voru mjög þreyttir eftir leikinn gegn Barcelona. En ég veit ekki af hverju hinir, sem voru annað hvort á bekknum eða upp í stúku á miðvikudaginn, spiluðu eins og þeir gerðu í dag." Barcelona fær í dag tækifæri til að auka bilið á milli stórliðanna tveggja í átján stig.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Sjá meira