Tíu manna álma við Langárbyrgi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 7. febrúar 2013 08:00 Ný álmann er risin við Langá og bíður lokafrágangs árnefndarmanna fyrir sumarið. Mynd / Hörður Vilberg. Viðbygging með fimm tveggja manna svefnherbergjum er nú risin við veiðihúsið við Langá. Eins og lesa má um á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem hefur Langá á leigu, er viðbyggingin reist norður af starfsmannaaðstöðunni í eystri álmu Langárbyrgis. Það er Veiðifélag Langár á Mýrum sem byggir húsið. Er þess að vænta að þessi bætta aðstaða gagnist ekki síst leiðsögumönnum sem gist hafa í eldri sveitabæ sem farinn er að láta undan síga. Jóhann Gunnar Arnarsson og félagar hans í árnefnd SVFR fyrir Langá reikna með að fara í mars til að mála nýju viðbygginguna og gera hana klára fyrir næsta veiðisumar. 1.090 laxar veiddust í Langá sumarið 2012. Stangveiði Mest lesið Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Forúthlutun hafin hjá SVFR Veiði Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Veiði Dunká betri en í fyrra - Veiði lokið Straumunum Veiði Ófrýnilegir úr undirdjúpum Veiði Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði
Viðbygging með fimm tveggja manna svefnherbergjum er nú risin við veiðihúsið við Langá. Eins og lesa má um á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sem hefur Langá á leigu, er viðbyggingin reist norður af starfsmannaaðstöðunni í eystri álmu Langárbyrgis. Það er Veiðifélag Langár á Mýrum sem byggir húsið. Er þess að vænta að þessi bætta aðstaða gagnist ekki síst leiðsögumönnum sem gist hafa í eldri sveitabæ sem farinn er að láta undan síga. Jóhann Gunnar Arnarsson og félagar hans í árnefnd SVFR fyrir Langá reikna með að fara í mars til að mála nýju viðbygginguna og gera hana klára fyrir næsta veiðisumar. 1.090 laxar veiddust í Langá sumarið 2012.
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Forúthlutun hafin hjá SVFR Veiði Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Veiði Dunká betri en í fyrra - Veiði lokið Straumunum Veiði Ófrýnilegir úr undirdjúpum Veiði Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði