Heimsfrægi ljósmyndarinn Juergen Teller býður upp á yndislegar myndir í nýjasta hefti W Magazine. Þar eru stjörnur á borð við Naomi Watts og Nicole Kidman algjörlega ómálaðar.
Myndaserían heitir Ekkert meiköpp? Ekkert mál og fylgir henni viðtöl við stjörnurnar.
Marion Cotillard."Fólk þekkir mig ekki úti á götu. Ég er heppin að því leiti. Fólk heldur að ég sé þessi uppstrílaða kvikmyndastjörnutýpa en í raun og veru lít ég ekki þannig út," segir leikkonan Naomi Watts.