Dorrit best klædda kona Lífsins 4. janúar 2013 15:00 "Bleiku sokkarnir sem hún skartaði á kosningaferðalaginu í sumar í stíl við Ray Ban-sólgleraugu og víðan pels voru hápunkturinn." Hefð er fyrir því í lok hvers árs og byrjun nýs að fara yfir það sem vel var gert og verðlauna þá sem báru af og sköruðu fram úr. Lífið ákvað ásamt vel völdum álitsgjöfum að velja best klæddu konu landsins. Mörg nöfn bar á góma en þessi stóðu upp úr.Dorrit Moussaieff, forsetafrú - Það er hálfgerð klisja að nefna hana en hjá því verður ekki komist þar sem hún er smartari en flestir. Bleiku sokkarnir sem hún skartaði á kosningaferðalaginu í sumar í stíl við Ray Ban-sólgleraugu og víðan pels voru hápunkturinn. - Glæsileikinn er alltaf í fyrirrúmi hjá Dorrit, hún blandar litum skemmtilega saman svo og grófum og fínlegum fatnaði, klassísk og flott. - Alltaf afskaplega fallega klædd og stígur nær aldrei feilspor þó að fjölbreytnin í klæðavali sé mikil og hún sé óhrædd við liti.Svala Björgvins, söngkona - Hún er alveg með þetta. Flottur persónulegur stíll sem sæmir vel poppstjörnunni sem hún er. - Litrík, frumleg, skemmtileg og áræðin. - Svala er svo fjári smart og töff að hjá því verður ekki komist að nefna hana. - Litrík og flott með stíl sem tekið er eftir.Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir, fata- og búningahönnuður - Er alltaf flott. - Það er búið að vera gaman að sjá stílinn hennar þróast með árunum, hún hefur þennan dark stíl sem er orðinn í seinni tíð fágaður og kvenlegur. Hvernig hún ber fötin sín, förðun, hár, skart, gerir hana samt alltaf hráa, rokkaða og súper cool. - Hún er einfaldlega töff.Ragnhildur Gísladóttir söngkona - Hún hefur mjög ákveðinn stíl sem er algjörlega hennar, hún fylgist mjög vel með og er 100% cool. Öll litlu smáatriðin eru útpæld og hún er klár í að finna skemmtilega hluti og skraut til að bæta við dressin og er óhrædd við að vera öðruvísi. - Ef Ragga er í því þá er það að virka.Hildur Hafstein, hönnuður - Alltaf smart og ber sig sérstaklega vel þannig að allt fer henni vel. - Töff týpa, bóhemísk og spennandi karakter. Sjáðu þær sem komust einnig á lista yfir best klæddu konur Lífsins hér:http://vefblod.visir.is/index.php?s=6681&p=144551 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Hefð er fyrir því í lok hvers árs og byrjun nýs að fara yfir það sem vel var gert og verðlauna þá sem báru af og sköruðu fram úr. Lífið ákvað ásamt vel völdum álitsgjöfum að velja best klæddu konu landsins. Mörg nöfn bar á góma en þessi stóðu upp úr.Dorrit Moussaieff, forsetafrú - Það er hálfgerð klisja að nefna hana en hjá því verður ekki komist þar sem hún er smartari en flestir. Bleiku sokkarnir sem hún skartaði á kosningaferðalaginu í sumar í stíl við Ray Ban-sólgleraugu og víðan pels voru hápunkturinn. - Glæsileikinn er alltaf í fyrirrúmi hjá Dorrit, hún blandar litum skemmtilega saman svo og grófum og fínlegum fatnaði, klassísk og flott. - Alltaf afskaplega fallega klædd og stígur nær aldrei feilspor þó að fjölbreytnin í klæðavali sé mikil og hún sé óhrædd við liti.Svala Björgvins, söngkona - Hún er alveg með þetta. Flottur persónulegur stíll sem sæmir vel poppstjörnunni sem hún er. - Litrík, frumleg, skemmtileg og áræðin. - Svala er svo fjári smart og töff að hjá því verður ekki komist að nefna hana. - Litrík og flott með stíl sem tekið er eftir.Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir, fata- og búningahönnuður - Er alltaf flott. - Það er búið að vera gaman að sjá stílinn hennar þróast með árunum, hún hefur þennan dark stíl sem er orðinn í seinni tíð fágaður og kvenlegur. Hvernig hún ber fötin sín, förðun, hár, skart, gerir hana samt alltaf hráa, rokkaða og súper cool. - Hún er einfaldlega töff.Ragnhildur Gísladóttir söngkona - Hún hefur mjög ákveðinn stíl sem er algjörlega hennar, hún fylgist mjög vel með og er 100% cool. Öll litlu smáatriðin eru útpæld og hún er klár í að finna skemmtilega hluti og skraut til að bæta við dressin og er óhrædd við að vera öðruvísi. - Ef Ragga er í því þá er það að virka.Hildur Hafstein, hönnuður - Alltaf smart og ber sig sérstaklega vel þannig að allt fer henni vel. - Töff týpa, bóhemísk og spennandi karakter. Sjáðu þær sem komust einnig á lista yfir best klæddu konur Lífsins hér:http://vefblod.visir.is/index.php?s=6681&p=144551
Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira