Andra Snæ vel tekið vestanhafs 5. desember 2012 07:00 Bókin Lovestar eftir Andra Snæ Magnason kom út í Bandaríkjunum í síðustu viku og er sögð alvarlega fyndin af gagnrýnanda Village Voice. Fréttablaðið/valli Verk rithöfundarins Andra Snæs Magnasonar hljóta góðar viðtökur gagnrýnanda vestanhafs. Í síðustu viku kom bókin Lovestar út í Bandaríkjunum og hlaut hún strax svokallaðan stirndan dóm (e. starred review) í Publishers Weekly. Það þykir gífurlegt hól fyrir rithöfunda að fá stjörnumerkta dóma í svo virtu riti, en í gagnrýninni er sagt að kolruglað hugmyndaflug Andra Snæs sé í yfirstærð og hressandi. Einnig er bókin sögð alvarlega fyndin hjá gagnrýnanda blaðsins Village Voice. Þá kom barnabók Andra Snæs, Blái hnötturinn, út fyrir nokkru í Bandaríkjunum og fékk líka stirndan dóm í Publishers Weekly. Þar er Andra Snæ líkt við sjálfan Roald Dahl. New York Times fer einnig lofsamlegum orðum um bókina og segir textann sérstaklega meitlaðan, hraðan og ljóðrænan og siðaboðskapnum sé snyrtilega komið hjá því að verða of áberandi með leikandi léttum stíl og fyndni. Blái hnötturinn hefur flakkað mikið um heiminn en hún hefur nú þegar komið út í Kína, Japan, Grikklandi, Tælandi og Kóreu auk fjölmargra Evrópulanda. - áp Menning Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Verk rithöfundarins Andra Snæs Magnasonar hljóta góðar viðtökur gagnrýnanda vestanhafs. Í síðustu viku kom bókin Lovestar út í Bandaríkjunum og hlaut hún strax svokallaðan stirndan dóm (e. starred review) í Publishers Weekly. Það þykir gífurlegt hól fyrir rithöfunda að fá stjörnumerkta dóma í svo virtu riti, en í gagnrýninni er sagt að kolruglað hugmyndaflug Andra Snæs sé í yfirstærð og hressandi. Einnig er bókin sögð alvarlega fyndin hjá gagnrýnanda blaðsins Village Voice. Þá kom barnabók Andra Snæs, Blái hnötturinn, út fyrir nokkru í Bandaríkjunum og fékk líka stirndan dóm í Publishers Weekly. Þar er Andra Snæ líkt við sjálfan Roald Dahl. New York Times fer einnig lofsamlegum orðum um bókina og segir textann sérstaklega meitlaðan, hraðan og ljóðrænan og siðaboðskapnum sé snyrtilega komið hjá því að verða of áberandi með leikandi léttum stíl og fyndni. Blái hnötturinn hefur flakkað mikið um heiminn en hún hefur nú þegar komið út í Kína, Japan, Grikklandi, Tælandi og Kóreu auk fjölmargra Evrópulanda. - áp
Menning Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira