Hafa safnað 42 milljónum króna fyrir frí kort 22. nóvember 2012 06:00 Mynd Jólaheftisins í ár Myrra Leifsdóttir er listakonan á bak við myndina sem prýðir jólahefti Rauða Krossins 2012. Rauði krossinn dreifir nú sínu árlega jólakortahefti inn um bréfalúgur landsmanna. Alls fá tæplega 120 þúsund heimili í landinu heftið í ár, eða öll sem taka við fjölpósti. Hagnaður Rauða krossins vegna jólamiðanna á árunum 2007 til 2011 var alls 42 milljónir króna og rennur allur ágóðinn til innanlandsverkefna. Heftið inniheldur fjölda merkimiða, jólafrímerkja og jólakort, en gíróseðill að upphæð 1.250 krónur fylgir með pakkanum og er fólki frjálst að greiða hann. Þessi hefð hefur tíðkast hjá Rauða krossinum síðan árið 1996 og hefur gengið vel, að sögn upplýsingafulltrúa samtakanna, Sólveigar Ólafsdóttur. Miðarnir séu vissulega dýrir í framleiðslu, en dreifingin skili sér samt sem áður alltaf í gróða. Hagnaður Rauða krossins á síðasta ári var 3,4 milljónir króna. Sólveig segir efnahagshrunið hafa haft áhrif á kostnað samtakanna við framleiðslu heftisins, en landsmenn hafi ekki látið sitt eftir liggja, enda hafi hagnaðurinn aukist um 1,4 milljónir króna á milli áranna 2007 og 2008. Framleiðslu- og dreifingarkostnaður hafi þó hækkað umtalsvert síðan árið 2007. „Þetta er dýrt í framleiðslu, en við værum ekki að þessu nema við værum í gróða," segir hún. „Við höfum velt því fyrir okkur hvort við ættum að fara út í hefðbundna jólakortasölu, en þetta fyrirkomulag virðist henta fólki betur." - sv Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Rauði krossinn dreifir nú sínu árlega jólakortahefti inn um bréfalúgur landsmanna. Alls fá tæplega 120 þúsund heimili í landinu heftið í ár, eða öll sem taka við fjölpósti. Hagnaður Rauða krossins vegna jólamiðanna á árunum 2007 til 2011 var alls 42 milljónir króna og rennur allur ágóðinn til innanlandsverkefna. Heftið inniheldur fjölda merkimiða, jólafrímerkja og jólakort, en gíróseðill að upphæð 1.250 krónur fylgir með pakkanum og er fólki frjálst að greiða hann. Þessi hefð hefur tíðkast hjá Rauða krossinum síðan árið 1996 og hefur gengið vel, að sögn upplýsingafulltrúa samtakanna, Sólveigar Ólafsdóttur. Miðarnir séu vissulega dýrir í framleiðslu, en dreifingin skili sér samt sem áður alltaf í gróða. Hagnaður Rauða krossins á síðasta ári var 3,4 milljónir króna. Sólveig segir efnahagshrunið hafa haft áhrif á kostnað samtakanna við framleiðslu heftisins, en landsmenn hafi ekki látið sitt eftir liggja, enda hafi hagnaðurinn aukist um 1,4 milljónir króna á milli áranna 2007 og 2008. Framleiðslu- og dreifingarkostnaður hafi þó hækkað umtalsvert síðan árið 2007. „Þetta er dýrt í framleiðslu, en við værum ekki að þessu nema við værum í gróða," segir hún. „Við höfum velt því fyrir okkur hvort við ættum að fara út í hefðbundna jólakortasölu, en þetta fyrirkomulag virðist henta fólki betur." - sv
Fréttir Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira