Yfir 100 fórnarlömb mansals hér á landi 26. október 2012 08:15 kvóthaus Framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, Margrét Steinarsdóttir, hefur hitt meira en hundrað fórnarlömb mansals á Íslandi á undanförnum árum. Átta manns hafa leitað sér aðstoðar til hennar það sem af er ári. Algengasta form mansals hér á landi er kynlífsiðnaður og eru flest fórnarlömbin konur. Karlar lenda þó einnig í klóm einstaklinga sem stunda mansal, en það er frekar tengt illa eða alveg ólaunaðri vinnu. Þeir eru sumir hverjir látnir vinna frá morgni til kvölds, við blaðaútburð, byggingarvinnu eða þjónustustörf. Margrét segir þrælahald á Íslandi í dag vera staðreynd. Þó hafi margt breyst síðan lög um nektarstaði voru sett á, en hún hefur aðstoðað fjölda kvenna sem hafa leitað sér hjálpar eftir að hafa unnið á slíkum stöðum og verið neyddar út í vændi. „Sumar konur giftust mönnum sem gerðu þær svo út í vændi. Margar hverjar voru í ofbeldissamböndum eftir að þær hættu að dansa á stöðunum og gátu ekki náð stjórn yfir eigin lífi," segir hún. Brýnt sé að gera frekari rannsóknir og tölfræðiúrvinnslu á málaflokknum hér á landi. Þá þurfi að auka eftirlit með þeim löglegu leiðum sem einstaklingar nota til að koma til landsins, eins og fjölskyldusamninga og au pair-leyfi. Hafa verði í huga að mansal verður ekki að fela í sér smygl, blekkingu eða nauðung, heldur koma mörg fórnarlömb þess af fúsum og frjálsum vilja til landsins. - sv / Fréttir Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, Margrét Steinarsdóttir, hefur hitt meira en hundrað fórnarlömb mansals á Íslandi á undanförnum árum. Átta manns hafa leitað sér aðstoðar til hennar það sem af er ári. Algengasta form mansals hér á landi er kynlífsiðnaður og eru flest fórnarlömbin konur. Karlar lenda þó einnig í klóm einstaklinga sem stunda mansal, en það er frekar tengt illa eða alveg ólaunaðri vinnu. Þeir eru sumir hverjir látnir vinna frá morgni til kvölds, við blaðaútburð, byggingarvinnu eða þjónustustörf. Margrét segir þrælahald á Íslandi í dag vera staðreynd. Þó hafi margt breyst síðan lög um nektarstaði voru sett á, en hún hefur aðstoðað fjölda kvenna sem hafa leitað sér hjálpar eftir að hafa unnið á slíkum stöðum og verið neyddar út í vændi. „Sumar konur giftust mönnum sem gerðu þær svo út í vændi. Margar hverjar voru í ofbeldissamböndum eftir að þær hættu að dansa á stöðunum og gátu ekki náð stjórn yfir eigin lífi," segir hún. Brýnt sé að gera frekari rannsóknir og tölfræðiúrvinnslu á málaflokknum hér á landi. Þá þurfi að auka eftirlit með þeim löglegu leiðum sem einstaklingar nota til að koma til landsins, eins og fjölskyldusamninga og au pair-leyfi. Hafa verði í huga að mansal verður ekki að fela í sér smygl, blekkingu eða nauðung, heldur koma mörg fórnarlömb þess af fúsum og frjálsum vilja til landsins. - sv /
Fréttir Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira