Dómarinn og Djúpið í bíóhús 20. september 2012 12:00 Djúpið verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Hasarmyndin Judge Dredd 3D verður einnig frumsýnd sama kvöld. fréttablaðið/anton brink Kvikmyndirnar Djúpið og Judge Dredd 3D eru frumsýndar í kvikmyndahúsum annað kvöld. Djúpið er í leikstjórn Baltasars Kormáks og er myndin byggð á samnefndu leikverki Jóns Atla Jónassonar. Verkið var innblásið af atburði er átti sér stað árið 1984 þegar Guðlaugur Friðþórsson synti til lands eftir að skip hans fórst. Ólafur Darri Ólafsson fer með aðalhlutverk myndarinnar og eru aðrir leikarar hennar Jóhann G. Jóhannsson, Stefán Hallur Stefánsson, Björn Thors, Þröstur Leó Gunnarsson, Walter Geir Grímsson, Þorbjörg Halla Þorgilsdóttir, Theodór Júlíusson, María Sigurðardóttir og Guðjón Pedersen. Myndin var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í byrjun september og hefur fengið frábæra dóma frá gagnrýnendum sem og áhorfendum. Hasarmyndin Judge Dredd 3D segir frá Dredd dómara sem hefur fengið það vandasama verk að losa borgina Mega City One við eiturlyfið Slo-Mo. Myndin er byggð á teiknimyndasyrpunni 2000 AD og er sjálfstætt framhald Judge Dredd sem kom út árið 1995 og skartaði Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Með hlutverk dómarans fer Karl Urban og með önnur hlutverk fara Olivia Thirlby, Wood Harris og Lena Headey. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Kvikmyndirnar Djúpið og Judge Dredd 3D eru frumsýndar í kvikmyndahúsum annað kvöld. Djúpið er í leikstjórn Baltasars Kormáks og er myndin byggð á samnefndu leikverki Jóns Atla Jónassonar. Verkið var innblásið af atburði er átti sér stað árið 1984 þegar Guðlaugur Friðþórsson synti til lands eftir að skip hans fórst. Ólafur Darri Ólafsson fer með aðalhlutverk myndarinnar og eru aðrir leikarar hennar Jóhann G. Jóhannsson, Stefán Hallur Stefánsson, Björn Thors, Þröstur Leó Gunnarsson, Walter Geir Grímsson, Þorbjörg Halla Þorgilsdóttir, Theodór Júlíusson, María Sigurðardóttir og Guðjón Pedersen. Myndin var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í byrjun september og hefur fengið frábæra dóma frá gagnrýnendum sem og áhorfendum. Hasarmyndin Judge Dredd 3D segir frá Dredd dómara sem hefur fengið það vandasama verk að losa borgina Mega City One við eiturlyfið Slo-Mo. Myndin er byggð á teiknimyndasyrpunni 2000 AD og er sjálfstætt framhald Judge Dredd sem kom út árið 1995 og skartaði Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Með hlutverk dómarans fer Karl Urban og með önnur hlutverk fara Olivia Thirlby, Wood Harris og Lena Headey.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira