Hyggjast selja þyrluna hérlendis 1. september 2012 08:00 Yfir jöklinum Matthias Vogt og Markus Nescher hafa ferðast um allt land á þyrlunni. Fólk hefur því víða rekið upp stór augu.mynd/markus Nescher Matthias Vogt, þyrlueigandi og flugmaður, ætlar að selja fisþyrlu sína hérlendis. Hann flaug henni ásamt Markusi Nescher, félaga sínum, hingað til lands í lok júlí og hafa þeir ferðast um landið síðan. Vísir.is fjallaði um það á fimmtudag að ævintýramennirnir frá Liechtenstein hefðu tekið eldsneyti á bensínstöð Atlantsolíu í Hveragerði. Það hafa þeir raunar gert um allt land í sumar enda er þyrlan svo létt að hægt er að ýta henni upp að dælunni. Íslenskir þyrlueigendur hafa margir hverjir rekið upp stór augu þegar Vogt hefur flogið yfir, enda slíkar þyrlur sjaldséðar á Íslandi. „Svona grip rekur ekki á fjörur landsmanna á hverjum degi," segir Hugi Hreiðarsson en hann er í forsvari fyrir Vogt hér á landi. Þyrlan er af gerðinni Robinson 44 sem er mjög vinsæl meðal lögreglu og fjölmiðla um allan heim. Hún kostar rúmar tuttugu milljónir króna en Vogt flaug henni frá Liechtenstein yfir Ermarsundið og til Hjaltlandseyja og Íslands með viðkomu í Færeyjum. „Þeir eru staddir núna hjá Hala í Suðursveit og eru í raun veðurtepptir," segir Hugi. Seljist þyrlan ekki hér verður hún flutt með Norrænu til baka á meginland Evrópu. - bþh Fréttir Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Matthias Vogt, þyrlueigandi og flugmaður, ætlar að selja fisþyrlu sína hérlendis. Hann flaug henni ásamt Markusi Nescher, félaga sínum, hingað til lands í lok júlí og hafa þeir ferðast um landið síðan. Vísir.is fjallaði um það á fimmtudag að ævintýramennirnir frá Liechtenstein hefðu tekið eldsneyti á bensínstöð Atlantsolíu í Hveragerði. Það hafa þeir raunar gert um allt land í sumar enda er þyrlan svo létt að hægt er að ýta henni upp að dælunni. Íslenskir þyrlueigendur hafa margir hverjir rekið upp stór augu þegar Vogt hefur flogið yfir, enda slíkar þyrlur sjaldséðar á Íslandi. „Svona grip rekur ekki á fjörur landsmanna á hverjum degi," segir Hugi Hreiðarsson en hann er í forsvari fyrir Vogt hér á landi. Þyrlan er af gerðinni Robinson 44 sem er mjög vinsæl meðal lögreglu og fjölmiðla um allan heim. Hún kostar rúmar tuttugu milljónir króna en Vogt flaug henni frá Liechtenstein yfir Ermarsundið og til Hjaltlandseyja og Íslands með viðkomu í Færeyjum. „Þeir eru staddir núna hjá Hala í Suðursveit og eru í raun veðurtepptir," segir Hugi. Seljist þyrlan ekki hér verður hún flutt með Norrænu til baka á meginland Evrópu. - bþh
Fréttir Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira