Íslensk farfuglaheimili fá toppeinkunn 14. júní 2012 12:00 Farfuglaheimili Í móttökunni á farfuglaheimilinu á Vesturgötu 17. Þrjú íslensk farfuglaheimili eru meðal 10 bestu farfuglaheimila í heimi samkvæmt mati gesta sem greint er frá á vefnum hihostels.com. Farfuglaheimilið á Laugarvatni er í tíunda sæti, farfuglaheimilið á Selfossi í áttunda sæti og farfuglaheimilið Reykjavik Downtown á Vesturgötu 17 í sjötta sæti. „Reykjavik Downtown hefur verið á listanum yfir 10 bestu farfuglaheimili í heimi frá því það var opnað 2009 og við fikrum okkur sífellt upp listann," segir Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri farfuglaheimilanna í Reykjavík. Hún getur þess að núverandi listi gildi frá janúar á þessu ári fram í júní. Gestir meti meðal annars þjónustu, staðsetningu, þægindi, vingjarnleika starfsfólks, hreinlæti og umhverfisvernd. „Á farfuglaheimilinu á Vesturgötu eru 70 rúm í 19 herbergjum. Þarna myndast heimilisleg stemning sem er bæði gestunum sjálfum og frábæru starfsfólki að þakka." Efst á listanum í ár er farfuglaheimilið Bangkok Siam Square í Taílandi. Þar á eftir koma Morty Rich Hostel í Houston í Bandaríkjunum, Flåm vandrerhjem í Noregi, Lillehammer vandrerhjem í Noregi, Pathpoint Cologne í Köln í Þýskalandi, Reykjavik Downtown, Utano YH í Kyoto í Japan, farfuglaheimilið á Selfossi, Shin-Osaka YH í Osaka í Japan og í tíunda sæti er farfuglaheimilið á Laugarvatni. Þessi eru þau tíu bestu af þeim tveimur þúsundum sem hægt er að bóka rúm á á Netinu en alls eru farfuglaheimili í heiminum rúmlega fjögur þúsund í yfir 60 löndum.- ibs Fréttir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þrjú íslensk farfuglaheimili eru meðal 10 bestu farfuglaheimila í heimi samkvæmt mati gesta sem greint er frá á vefnum hihostels.com. Farfuglaheimilið á Laugarvatni er í tíunda sæti, farfuglaheimilið á Selfossi í áttunda sæti og farfuglaheimilið Reykjavik Downtown á Vesturgötu 17 í sjötta sæti. „Reykjavik Downtown hefur verið á listanum yfir 10 bestu farfuglaheimili í heimi frá því það var opnað 2009 og við fikrum okkur sífellt upp listann," segir Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri farfuglaheimilanna í Reykjavík. Hún getur þess að núverandi listi gildi frá janúar á þessu ári fram í júní. Gestir meti meðal annars þjónustu, staðsetningu, þægindi, vingjarnleika starfsfólks, hreinlæti og umhverfisvernd. „Á farfuglaheimilinu á Vesturgötu eru 70 rúm í 19 herbergjum. Þarna myndast heimilisleg stemning sem er bæði gestunum sjálfum og frábæru starfsfólki að þakka." Efst á listanum í ár er farfuglaheimilið Bangkok Siam Square í Taílandi. Þar á eftir koma Morty Rich Hostel í Houston í Bandaríkjunum, Flåm vandrerhjem í Noregi, Lillehammer vandrerhjem í Noregi, Pathpoint Cologne í Köln í Þýskalandi, Reykjavik Downtown, Utano YH í Kyoto í Japan, farfuglaheimilið á Selfossi, Shin-Osaka YH í Osaka í Japan og í tíunda sæti er farfuglaheimilið á Laugarvatni. Þessi eru þau tíu bestu af þeim tveimur þúsundum sem hægt er að bóka rúm á á Netinu en alls eru farfuglaheimili í heiminum rúmlega fjögur þúsund í yfir 60 löndum.- ibs
Fréttir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira