Myndir af forseta teknar niður 12. júní 2012 08:30 Ólafur Ragnar Grímsson Ekki þykir við hæfi að þar sem greidd eru utankjörfundaratkvæði hangi uppi mynd af einum frambjóðanda í forsetakosningunum. Fréttablaðið/Anton Utanríkisráðuneytið hefur sent sendiráðum Íslands erlendis ábendingu um að þess sé gætt að myndir af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hangi ekki uppi á kjörstað í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum. „Við fengum ábendingu um að það væri ekki við hæfi að mynd af einum frambjóðandanum héngi uppi á kjörstað. Við gáfum engin fyrirmæli um þetta, heldur einungis ábendingu um að þess yrði gætt að myndir af forsetanum væru ekki á kjörstað. Okkur finnst þetta sjálfsagður hlutur," segir Pétur Ásgeirsson, sviðsstjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Spurður hvort myndir af forseta hafi áður verið teknar niður á kjörstað segir hann að hann eigi ekki von á öðru en að það hafi verið gert þótt það hafi ekki verið athugað sérstaklega. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum hófst 7. maí síðastliðinn og þurfa kjósendur sjálfir að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt til viðkomandi kjörstjórnar fyrir kjördag. „Atkvæðagreiðslunni lýkur tæknilega daginn sem kjörið er á Íslandi en það þjónar ekki tilgangi að kjósa þá nema menn geti komið kjörseðlum heim í tæka tíð," segir Pétur. - ibs Fréttir Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hefur sent sendiráðum Íslands erlendis ábendingu um að þess sé gætt að myndir af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, hangi ekki uppi á kjörstað í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum. „Við fengum ábendingu um að það væri ekki við hæfi að mynd af einum frambjóðandanum héngi uppi á kjörstað. Við gáfum engin fyrirmæli um þetta, heldur einungis ábendingu um að þess yrði gætt að myndir af forsetanum væru ekki á kjörstað. Okkur finnst þetta sjálfsagður hlutur," segir Pétur Ásgeirsson, sviðsstjóri hjá utanríkisráðuneytinu. Spurður hvort myndir af forseta hafi áður verið teknar niður á kjörstað segir hann að hann eigi ekki von á öðru en að það hafi verið gert þótt það hafi ekki verið athugað sérstaklega. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðum og á ræðismannsskrifstofum hófst 7. maí síðastliðinn og þurfa kjósendur sjálfir að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á annan hátt til viðkomandi kjörstjórnar fyrir kjördag. „Atkvæðagreiðslunni lýkur tæknilega daginn sem kjörið er á Íslandi en það þjónar ekki tilgangi að kjósa þá nema menn geti komið kjörseðlum heim í tæka tíð," segir Pétur. - ibs
Fréttir Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira