Norðmenn taka undir með Íslandi 16. maí 2012 08:30 EFTA-Dómstóllinn Noregur sýnir málstað Íslands skilning í athugasemdum sínum vegna Icesave-dómsmálsins. Heimildir Fréttablaðsins herma að hið sama gildi um Liechtenstein. Mynd/EFTA-dómstóllinn Mynd/Efta-dómstóllinn Norsk stjórnvöld taka undir mörg sjónarmið Íslands í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum, í skriflegum athugasemdum til dómsins. Frestur EES-ríkja til að skila athugasemdum vegna málareksturs Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) rann út á miðnætti. Samkvæmt heimildum frétta bárust dómstólnum þrjár aðrar athugasemdir hið minnsta. Frá Bretlandi og Hollandi, sem styðja málatilbúnað ESA eins og gefur að skilja, og Liechtenstein sem er á sama máli og Norðmenn. Norðmenn kveða skýrt að orði í sínum athugasemdum, sem birtust á vef norsku stjórnarinnar í gær. Þar er tekið undir sjónarmið íslenskra stjórnvalda um að tilskipun ESB um innstæðutryggingar geri ekki ráð fyrir að ríkissjóðir beri ábyrgð á innstæðutryggingasjóði komi til allsherjar kerfishruns. Segir meðal annars að ekki sé hægt að leggja svo íþyngjandi kvaðir á ríki án þess að það sé skýrt tiltekið í tilskipuninni. Þá klykkja Norðmenn út með þeim tilmælum til dómstólsins að hann hafni hverri þeirri túlkun tilskipunarinnar sem feli í sér ríkisábyrgð á innstæðutryggingum. Munnlegur málflutningur í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum hefst að öllum líkindum seinni hluta þessa árs.- þj Fréttir Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Norsk stjórnvöld taka undir mörg sjónarmið Íslands í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum, í skriflegum athugasemdum til dómsins. Frestur EES-ríkja til að skila athugasemdum vegna málareksturs Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) rann út á miðnætti. Samkvæmt heimildum frétta bárust dómstólnum þrjár aðrar athugasemdir hið minnsta. Frá Bretlandi og Hollandi, sem styðja málatilbúnað ESA eins og gefur að skilja, og Liechtenstein sem er á sama máli og Norðmenn. Norðmenn kveða skýrt að orði í sínum athugasemdum, sem birtust á vef norsku stjórnarinnar í gær. Þar er tekið undir sjónarmið íslenskra stjórnvalda um að tilskipun ESB um innstæðutryggingar geri ekki ráð fyrir að ríkissjóðir beri ábyrgð á innstæðutryggingasjóði komi til allsherjar kerfishruns. Segir meðal annars að ekki sé hægt að leggja svo íþyngjandi kvaðir á ríki án þess að það sé skýrt tiltekið í tilskipuninni. Þá klykkja Norðmenn út með þeim tilmælum til dómstólsins að hann hafni hverri þeirri túlkun tilskipunarinnar sem feli í sér ríkisábyrgð á innstæðutryggingum. Munnlegur málflutningur í Icesave-málinu fyrir EFTA-dómstólnum hefst að öllum líkindum seinni hluta þessa árs.- þj
Fréttir Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira