Kvöð um 50 ára aldursmark óbreytt 23. mars 2012 06:00 Skipalón Verktakinn vildi fá að selja ysta stiganginn með minnstu íbúðunum á almennum markaði en nágrannarnr vilja að 50 ára aldursmark standi.Fréttablaðið/Hag Félagið FM-hús ehf. sem á íbúðablokkina Skipalón 10 til 14 fær ekki fellda niður kvöð sem er á húsinu og öðrum fjölbýlishúsum í næsta nágrenni í Skipalóni um að íbúar á svæðinu séu fimmtíu ára eða eldri. Erindi FM-húsa var tekið fyrir í skipulags- og byggingaráði Hafnarfjarðar á þriðjudag. Fjöldi athugasemda barst frá íbúum til beggja handa við Skipalón 10. „Íbúar benda á að þeir hafi keypt þessar eignir meðal annars vegna þess að þeir óski að búa í rólegu umhverfi, þeir hafi greitt hærra verð fyrir eignir sínar vegna þess að þær þjónuðu hagsmunum 50 ára og eldri," segir í samantekt skipulagssviðs um athugasemdirnar. Þeir telji breytinguna mundu valda þeim tjóni. „Íbúar telja ekki málefnalegar ástæður eða rök liggja fyrir breytingunni og að þeir munu fara fram á ógildingu og/eða skaðabætur verði hún samþykkt." FM-hús óskuðu eftir afléttingu kvaðarinnar þar sem sala íbúða til aldurshópsins yfir fimmtíu ára hafi verið „afskaplega þung eftir svokallað efnahagshrun," eins og segir í umsókn félagsins. Benedikt Steingrímsson hjá FM húsum segir að við þessa afgreiðslu verði látið sitja. „Við ruggum ekki þessum báti meira," segir Benedikt. - gar Fréttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Félagið FM-hús ehf. sem á íbúðablokkina Skipalón 10 til 14 fær ekki fellda niður kvöð sem er á húsinu og öðrum fjölbýlishúsum í næsta nágrenni í Skipalóni um að íbúar á svæðinu séu fimmtíu ára eða eldri. Erindi FM-húsa var tekið fyrir í skipulags- og byggingaráði Hafnarfjarðar á þriðjudag. Fjöldi athugasemda barst frá íbúum til beggja handa við Skipalón 10. „Íbúar benda á að þeir hafi keypt þessar eignir meðal annars vegna þess að þeir óski að búa í rólegu umhverfi, þeir hafi greitt hærra verð fyrir eignir sínar vegna þess að þær þjónuðu hagsmunum 50 ára og eldri," segir í samantekt skipulagssviðs um athugasemdirnar. Þeir telji breytinguna mundu valda þeim tjóni. „Íbúar telja ekki málefnalegar ástæður eða rök liggja fyrir breytingunni og að þeir munu fara fram á ógildingu og/eða skaðabætur verði hún samþykkt." FM-hús óskuðu eftir afléttingu kvaðarinnar þar sem sala íbúða til aldurshópsins yfir fimmtíu ára hafi verið „afskaplega þung eftir svokallað efnahagshrun," eins og segir í umsókn félagsins. Benedikt Steingrímsson hjá FM húsum segir að við þessa afgreiðslu verði látið sitja. „Við ruggum ekki þessum báti meira," segir Benedikt. - gar
Fréttir Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira