Mest sótti bókamarkaðurinn 9. mars 2012 12:00 Kristján B. Jónasson er mjög ánægður með áhuga Íslendinga á bókamarkaðinum. fréttablaðið/arnþór „Þetta er besti bókamarkaður sögunnar. Það hefur aldrei gengið jafnvel og nú,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hinn árlegi bókamarkaður í Perlunni hefur gengið vonum framar og hafa bókhneigðir Íslendingar flykkst þangað að undanförnu. Markaðurinn hófst 24. febrúar og stendur yfir fram á sunnudag. „Það er búið að selja upp um tvö hundruð titla. Þetta eru titlar sem koma ekkert aftur.“ Kristján nefnir sem dæmi að 760 titlar hafi verið í Bókatíðindum í fyrra og því sé þessi sala um þriðjungur af því. „Við erum mjög ánægð með þetta.“ Þegar best hefur látið hafa um tíu þúsund manns komið á markaðinn á dag. Fram til þessa voru árin 2008 og 2009 þau bestu. Salan minnkaði næstu tvö árin á eftir en hefur komið sterk inn núna. Að sögn Kristján hefur stór bók um Kjarval gengið mjög vel auk þess sem bókin Líf mitt með Mozart eftir Eric-Emannuel Schmitt hefur selst í þrjú til fjögur hundruð eintökum. Telur hann að umfjöllun um bókina í sjónvarpsþættinum Kiljunni hafi hjálpað þar mikið til. Fræðibækur hafa einnig verið óvenju vinsælar í ár en í staðinn hefur dregið úr áhuga á ævisögum. -fb Menning Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Þetta er besti bókamarkaður sögunnar. Það hefur aldrei gengið jafnvel og nú,“ segir Kristján B. Jónasson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hinn árlegi bókamarkaður í Perlunni hefur gengið vonum framar og hafa bókhneigðir Íslendingar flykkst þangað að undanförnu. Markaðurinn hófst 24. febrúar og stendur yfir fram á sunnudag. „Það er búið að selja upp um tvö hundruð titla. Þetta eru titlar sem koma ekkert aftur.“ Kristján nefnir sem dæmi að 760 titlar hafi verið í Bókatíðindum í fyrra og því sé þessi sala um þriðjungur af því. „Við erum mjög ánægð með þetta.“ Þegar best hefur látið hafa um tíu þúsund manns komið á markaðinn á dag. Fram til þessa voru árin 2008 og 2009 þau bestu. Salan minnkaði næstu tvö árin á eftir en hefur komið sterk inn núna. Að sögn Kristján hefur stór bók um Kjarval gengið mjög vel auk þess sem bókin Líf mitt með Mozart eftir Eric-Emannuel Schmitt hefur selst í þrjú til fjögur hundruð eintökum. Telur hann að umfjöllun um bókina í sjónvarpsþættinum Kiljunni hafi hjálpað þar mikið til. Fræðibækur hafa einnig verið óvenju vinsælar í ár en í staðinn hefur dregið úr áhuga á ævisögum. -fb
Menning Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira