„Við förum yfir okkar verklagsreglur" 18. desember 2012 10:37 Páll Winkel, fangelsismálastjóri „Við förum yfir okkar verklagsreglur og athugum hvað það var sem þarna gerðist nákvæmlega, en við erum ekki tilbúin að tjá okkur meira um þetta. Ég vísa bara á lögregluna sem fer með rannsókn málsins," segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri. Matthías Máni Erlingsson, sem afplánar nú dóm fyrir tilraun til manndráps, strauk af Litla Hrauni í gær. Leit að honum hefur staðið yfir í gærkvöldi og í nótt, en án árangurs. Lögreglan á Selfossi rannsakar málið. Páll segir að alltaf sé möguleiki á stroki. „Það er ekkert fangelsi þannig byggt að það sé algjörlega útilokað að menn strjúki. En það sem við getum gert, er að auka líkurnar á að það gerist ekki. Lengi vel var engin áhersla á öryggismál í fangelsiskerfinu, en það hefur verið að breytast á síðustu árum," segir hann, og vísar meðal annars til endurbóta sem eru í gangi á Litla Hrauni og byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði. Matthías er 171 sentímetri á hæð, grannvaxinn, í grárri hettupeysu, dökkum buxum og með svarta prjónahúfu á höfði. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir hans eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á Selfossi í síma 480-1010. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira
„Við förum yfir okkar verklagsreglur og athugum hvað það var sem þarna gerðist nákvæmlega, en við erum ekki tilbúin að tjá okkur meira um þetta. Ég vísa bara á lögregluna sem fer með rannsókn málsins," segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri. Matthías Máni Erlingsson, sem afplánar nú dóm fyrir tilraun til manndráps, strauk af Litla Hrauni í gær. Leit að honum hefur staðið yfir í gærkvöldi og í nótt, en án árangurs. Lögreglan á Selfossi rannsakar málið. Páll segir að alltaf sé möguleiki á stroki. „Það er ekkert fangelsi þannig byggt að það sé algjörlega útilokað að menn strjúki. En það sem við getum gert, er að auka líkurnar á að það gerist ekki. Lengi vel var engin áhersla á öryggismál í fangelsiskerfinu, en það hefur verið að breytast á síðustu árum," segir hann, og vísar meðal annars til endurbóta sem eru í gangi á Litla Hrauni og byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði. Matthías er 171 sentímetri á hæð, grannvaxinn, í grárri hettupeysu, dökkum buxum og með svarta prjónahúfu á höfði. Þeir sem hafa upplýsingar um ferðir hans eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á Selfossi í síma 480-1010.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira