Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er búin að spóka sig í Kúveit síðustu daga og var meðal annars viðstödd opnun mjókurhristingsbars í verslunarmiðstöð í borginni.
Á opnunni klæddist hún afar skrýtnum kjól sem minnti helst á eitthvað úr framtíðartrylli.
Undarlegur kjóll.Aðdáendur hennar eru enn fremur ósáttir við hana að klæðast þessum djarfa kjól í Kúveit. Þeir hefðu frekar viljað að hún klæddist einhverju efnismeira.